Vaka - 01.03.1928, Page 126

Vaka - 01.03.1928, Page 126
120 AXDSVÖR. [vaka] Líkt l'erst höfundi nokkrum, sem hcfir senl lélega bók á mark- aðinn. Hann unir vel 1. fl. stimplinum, sem kunningjar lians og jábræður veita lionum. En sé hún dæmd réttlátum en ber- söglum dómi, brcgzt hann æfareiður við, úthúðar ritdómara fyr- ir illgirni og skilningsleysi, kennir öðrum um mistökin og kemst loks að þeirri niðurstöðu, að þau séu sama sem engin. Prófessorinn segir, að tveir st j örnuf róðir menn hafi talið ritdóm minn bæði illgjarnan og ranglátan. Annar þessara nianna er liinn sami, sem höf. getur um í formála bókar sinnar og kann jtakkir fyrir yfirlestur á handritinu. Því verður nú trauð- lega neitað, að þessi maður á nokkra sök á því, að svo margar villur hafa flotið óleiðréttar með handritinu, þó vei’a megi, að hann hafi ieiðrétt það til stórbóta. Getur hann því eigi verið bæði vitni og dómari i eigin sök! í formálanum telur höf. pilt þennan eina séi’fræðinginn, „sem við nú eiguxn i stjörnufi’æði“. (Annai’s mun það fátítt, að nefna stúdenta á fyrstu námsárum „sérfræðinga"). X ú hefir hann fundið annan séi-fræðing í við- bót, en dult fer liann með nafnið. —“Væri ekki róð að lofa mönnum að vita um „lengd“ og „breidd" þessarar „nýju stjörnu“ pi-ófessorsins, svo liægt væri að athuga hvort nokkrar „hrukkur og blettir eru farnir að korna á hina Ijómandi ásjónu hennar“, likt og á vorri eigin sól! Annars er vert að geta þess, að í bréfkafla frá öðrum séi’- fræðingnum, sem Á. H. B. tllfærir, er sagt, að vel hefði mátt finna önnur 7 atriði til að „kritísei’a“ i bókinni, veigameiri heldur en þau sem ég hafði talið! Virðist Jxetta lítil hugnun vera fyrir höfundinn. Prófessorinn tekur atriði þau 7, sem ég helzt fann að, og reynir að hrekja þau hvert fyrir sig. Eg get vei’ið stuttoi’ður um þessar varnir hans. Bæði veit ég, að sunium lesendum „Vöku“ muni ofætlun að leggja sjálfstæðan dóm á málið, og þeir sem nokkra þekkingu hafa í stjörnufræði munu sjálfir meta varnir prófessorsins að vei’ðleikum. Fyrsta aðfinnsla mín var þess efnis, að höf. virtist ætla, að það væri sjóndeildarhringurinn, sem skifti himninum í norður- og suðurhvel. Þetta segir hann nú að stafi af „orðabreng]un“ og vikur umræddri setningu þannig við, að merking hennar verð- ur allt önnur. — En viðar er guð en i Görðum. — Á bls. 1(> kemur nefnilega sama skyssan fyrir. Þar er réttilega sagt, að stjörnur, sein séu 90° frá Norðurstjörnunni, komi upp beint í austri og gangi undir beint í vestri: „að þessu eru þær 12 stund- ir; en aðrar 12 stundir eru þær á lággöngu sinni, ... yfir suð- urhvelið, eða öllu heldur, allt hvelið snýst á sólarhring liverjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.