Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 127

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 127
[yaka] ANDSVÖR. 121 um sjálft sig“. Þarna þýðir „lágganga" sanrkv. nrynd, scm vísað er til og tekstanum sjálfum, þann liluta af stjörnubrautinni, sem er undir sjóndeildarliring (nátthrautina). Duga liér varla „orðabrenglanir" til að hjarga höf. úr klípunni. Við þriðju aðfinnsluna (hls. 22) fer höf. líkt að: breytir orð- um og bætir inn i, til þess að setningin verði boðleg. En svo' slysalega iiefur tekizt til, að hlálegasta villan stendur ]rar eftir sem áður. Hann segir sem sé, að „sólbrautin", eða eins og hann vill breyta því, „sólargangurinn" sé „liornrétt, 90°“, á Norður- stjörnuna. Þetta nefndi ég „lítt viðunandi orðalag“ i ritdómn- um. Þessvegna hefur höf. ekki skilið, við hvað var átt. — Pró- l'essorinn getur nú spurt hvaða skólasvein, sem vera slcal að ])ví, hvort ha:gt sé að ákveða flöt nokkurn í rúminu, að stað og stefnu, með þvi að segja, að hann sé hornrétt(I) á einn einasta depil. — (Jegn fjórðu aðfinnslunni (bls. 23) ber höf. fyrir sig aðferð- ir hinna fornu spekinga og sögulega grunnfærni mina. — En i bókinni stendur, að „við mælum“ og „vér finnum“ breidd og lengd sfjarna með þvi að miða þær við miðlinu himins. Brá mér að visu ekki vara fyrir, að ]>etta „við“ og „vér“ ætti að- eins við hina fornu spekinga — enda væri það rangt. Það má til sanns vgar færa, að nokkrir hinna allra elztu hafi miðað lengd og breidd við miðlinu himins. En einmitt Hippark, sem fyrstur manna gerði nothæfa stjörnuskrá (yfir 1025 stjörnur), tók að miða breidd þeirra og lengd við sól'braut- ina. Og sá siður hélst óslitinn fram á 18. öhl, að farið var að nota rectascensjón og declinasjón. En þetta kemur hvergi fram í „Himingeimnum" og svar liöf. ber ])að með sér, að hann veit það ekki. Sjötta atriði á að vera prentvilla. En er noklcur sanngirni að ætlast til þess, að þar sem skammstafanirnar „mill.“ og „bill.“ koma fyrir í sömu línu, ])á sé önnur lesin „millíónasti" en hin „billiónir“. Hafi höf. vfirleitt tekið eftir ])essu, var óverjandi að láta ]>að óleiðrétt sem prentvillu. Loks eru sólblettirnir. Þar ber liöf. höfðinu við steininn og læzt eigi annað vita, en að þeir hafi til skamms tíma verið taldir merki um „storknun“ á sólunni (hraunstorkur eru þeir nefndir á hls. 143 í ,,Himing.“). Það er erfitt að verjast þeirri hugsun, að höf. fari með visvitandi blekkingu, er liann segir í „Vöku“, að „nú einmitt á siðustu árum sé komin fram ný tiI— gáta, sem ]>ó taki ekki alveg af skarið ineð þetta“. Hefði verið vorkunnarlaust að fletta upp i hvaða alfræði-orðaliók sem vera skvldi, til ]>ess að vita ögn betur. Eða því leit höf. ekki í New-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.