Vaka - 01.03.1928, Page 129
[ VAKA
ANDSVÖK.
123
rúmaðist(!) ekki lengur á jörðunni, ])ótt hún færi hringinn í
kring um hana, heldur væri hún einhversstaðár út af norður-
heimsskautinu“. ,/á, cinivcrss ta ðar út af norSur-heitn-
skautinu! — „Og hvað erum svo vér mennirnir i samanburði við
]>etta? Ósýnilegar smáverur i baun einni, sem liggur einlivers-
staðar í grasinu i miðri Iívrópu". — Á h!s. 105 er sagt, að Hvöd-
urnar hafi „sameiginlega hreyfingu út frá sameiginlegum mið-
<iepli“, i stað þess að þær virðast stefna a ð saina depli (slir.
og l)ls. 106). Bls. 118 segir, að mæla megi hraða stjarnanna i
áttina lil vor eða frá cftir ]>vi „hvcrsu fljótt* linurnar í litrófi
])eirra færist úr stað. Kn auðvitað er hraðinn mældur cftir ]>ví,
hve mikið ]>ær færast til. Orðskripi kalla ég „rafhitamæli"
(=: bólómeter), bls. 11!). Mætti kalla ]>að „geislamæli" á ísl. A
hls. 121 er i fyrsta lagi yfrið nóg af reikningsvillum. I öðru
lagi hefði ekki vcrið úr vegi að skýra ofurlitið, hvernig á ])ví
stendur, að enda |)ótt Síríus nálgist oss á hverri klukkust. um
27000 km, |)á eykst samt fjarlægðin milli sólkerfis vors og
Síriusar úr 8.7 upp i 40 ljósár á einni millión ára. Á l)ls. 127 er
getið uin „ósainsett frumefni". Hver eru ]>á samsett „frumefni"?
]>á skal að lokum minnzt á |>á getsök hr. A. H. B'., að ég hafi
skrifað ritd. iil að „eitra tyrir“ styrk til útgúfu „Lýðmenntun-
ar“ hr. Þorsteins M. Jónssonar. En slikt kom mér alls ckki til
hugar. Ég skrifaði ritdóminn af þvi, að mér fannst hók hr. A.
H. B. svo gölluð, að ekki væri rétt að ganga þegjandi fram lijá
henni. Af slikum „fræðibókum" höfum vér ]>egar oóg. Eða
mundi ekki líini til kominn að gera nokkru strangara matið
á þeirri andlegu fæðu, sem almenningi er ætluð til sálarbata,
heldur en verið hefur?
Um „Lýðmenntun“ segi ég ]>að eitt, að liún gefi yfirleitt góð-
ar vonir um að geta orðið snoturt ritsafn, frágangur allur sé
mjög sæmilegur og hrotið hæfilegt. Finnst mér útget'andi vel
sæmdur af þeim dómi, og ólíkt betur lieldur cn af slysasögu
])eirri, sem hr. Á. H. B. segir af útgáfu „Himingeimsins". Kg
Ivrir mitt lcyti efast uin, að hraunstorkurnar á sólunni og
svipaðar villur liefðu horfið úr hókinni, ])ótt höf. hefði liaft
tækifæri til að fara liönduin um liana í próförk.
Ég hýst nú varla við að hreyta meir „reipdrátt" um |>etta
efni við prófessor Á. H. B. Get ég vcl unnað honum ]>ess að
eiga siðasta orðið. Iin vilji hann fara á fjörur i veðurfræði
(með tilvisun „nýju stjörnunnar"?), ])á getur svo farið, að ég
taki enn i reipið. — Heipdráttur er lioll og hressandi í]>rótt og
vel fallin lil ]>css að koma mönnum i gott skap!
Ján Ei/jiórsson.