Vaka - 01.03.1928, Qupperneq 130

Vaka - 01.03.1928, Qupperneq 130
124 ANDSVOR. [ vaka] Arjúsl II. Bjarnason: HIMINGEIMUlilNN, Akureyri 1926. l>:ið hafði ekki verið ætlun min að leggja neinn dóm á bók l>essa opinberlega. Astæðnn til ]>ess var sú, að nafn mitt er þeg- ar við bókina riðið. lig liefi lesið handritið yfir, áður en ]>að var prentað, og haft ]>ar mjög lítið að athuga. Get ég ]>ví ekki skoðazt sem óhlutdrægur dómari, en ég mun hér kappkosta að dæma eins óvilhallt og mér er unnt og fel l>að á hendur lesanda að urskurða, hve vel ]>að hafi tekizt. Astæðan til l>ess, að ég nú tek mér penna í hönd, er sú, að bókin hefir orðið fvrir mjög misjöfnum dómum. Hafa sumir eingöngu litið á kostina og aðrir eingöngu á gallana. Er ]>á helzt að nefna hr. veðurfræðing Jón Eyþórsson. í siðasta „Skfrni" fellir hann mjög harðan dóm á Himingeiminn, og svarar hr. próf. Agúst H. Bjarnasoh hontim i „Vöku“ I. 4. h. Tekur ]>ar br. A. H. B. U]>p kafla úr bréfi fré mér, og þar er ég harðorður í garð hr. .1. E. Þóttist ég hafa ástæðu til þess, því liann byggir dóm sinn á hlutum, sem hann telur villur, en ekki eru það. Aftur á móti gengur hann fram hjá stórvægilegri viilum. Mér gat því ekki fundizt annað, er ég las ritdóminn, en að hr. .1. E. hefði farið í leit eftir villum til þess að dæma bók- ina svo. Hafi ég þar verið of harðorður í hans garð, skai ég verða l'yrsti maður til þess að biöjast afsökunar. Hr. .!. E. hefir sent andsvör til Vöku, og hefi ég fengið afrit af þeim, þar sem þau eru mér ekki alveg óviðkomandi. Untmæli hr. .1. E. um mig læt ég mér í léttu rúmi liggja. Þessar línur verða jafnframt ]>vi að vera ritdómur um Himingciminn einnig svar við ritdómum hr. .1. E. Himingeimurinn er „Lýðmenntun“. Að minum dómi á slik bók að vera létt og skemmtileg aflestrar. Býst ég við ]>ví, að flestir séu mér sammála um, að próf. .4. H. B. hafi tekizt ágæt- lega að gera bókina svo úr garði, að fólk liafi ánægju af að lesa hana. Hvgg eg og, að margir kunni að fá áliuga á að lesa meira um þessa hluti, er þeir hafa lesið Himingeiminn. Slík bók á einnig að fara með rétt mál, cftir því sem kostur er á. Hr. .1. E. dæmir Himingeiminn mjög hart fyrir villur, sem þar eru; svo liart að hann segir, „að hann sé ekki boðlegur á isl. bókamarkað". Því verður ekki neitað, að þar eru villur, og það villur, sem ekki liefðu þurft að vera þar. En dómur hr. ,1. E. e r of harður. lig liefi lesið Himihgeiminn margsinnis, en ekki enn getað fundið ]>að, sem réttlæti slikan dóm. Flestar villurnar eru þannig, að ]>ær fyrst skifta máli, þegar farið er að kynna sér fræði þau nánar, sem þar er um talað. En þá er Himingeim- urinn ekki sú rétla bók og á ekki að vera ]>að. í slikum alþýð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.