Vaka - 01.03.1928, Síða 133

Vaka - 01.03.1928, Síða 133
[ VAKA ANDSVÖR. 127 logt væri, íifi licii' nienn islenzku ]>jóSarinnar, sem gelu hofa til |iess, taki ]>átt i framkvæmdunum, í stafi ]>ess að eyða tíma og kröftuin Jivor annars með smásálarlegum aðfinnslum. Kaupmannaliöfn, 5. janúar 1928. Steinþór Sigurðsson. ATHUGASEMDIR HÖFUNDAR. l>egar ég las Jietta svar hr. Jóns Ey]iórssonar, sem liirtist liér að framan og er að mestu leyti upptugga af Skírnis-skrifi hans, sá ég, að ]>að mætti æra óstöðugan að fara að svara ]>ví aftur lið fvrir lið, enda ekki til neins, ]>ví að það mundi t'ara iikt fyrir okkur og kerlingunum, sem sögðu: ,,KIij>pt var ]>að — skorið var ]>að“, unz |>ær sukku Ioks í jörð niður. Ég afréð ]>ví uð snúa mér lil manns ]>ess, er ég áleit að myndi verða óhlutdrægastur dómari okkar i milli, hr. stud. mag. Stein]>órs SigurSssonar, sem nú er um ]>að hil að ljúka námi sinu í stjörnufræði við K.hafnar háskóla, og hað hann um að segja kost og löst á hókinni, svo að alþýða manna gæti vitað, hverju trúa tnætti um hana. hótt hr. ,1. E. vilji gera litið úr ]>essum manni, gerir ]>að ekkert til, ]>ví að hann hefir á sér einróma lof hæði kcnnara sinna og annara, sem til lians þekkja, fyrir mannkosti sina, gáfur og þekkingu. Hann hefir nú Iátið uppi álit sitt og liliti ég ]>ví fyrir mitt leyti. En |>að sýnir, að álit „yfirmatsmannsins", hr. .1. E. var ekki alveg órækt. Iin af |>ví að lir. .1. E. gerist svo tíðrætt um sólhlettina í svari sínu og liann hrcgður mér ]>ar jafnvel um „vísvitandi hlekkingu", verð ég að hæta fáeinum orðum við um ]>að. Hr. ,1. E. vitnar í ]>essu samhandi i sér meiri mann og hetri, Iir. Samúel Eggertsson, og til |>ess, sem hann hefir skrifað i Eimr. XXXI. árg., hls. 2J9. En Samúel er |>ar alls ekki að lýsa sólhlettunum, heldur svonefndum sólkyndlum, sem iðulega sjást i kringum sólblettina, og ]>ví veður hr. .1. E. algerlega reylt í ]>essu. En nú ætla ég líka að vitna í mér meiri mann, dr. Julius Scheiner, sem var próf. í stjarneðlisfræði við liáskólann i Berlín, en nú mun vera látinn. í hók sinni Populdre Aslrophgsik (1912), sem er til hér á safninu, lýsir hann fyrst sólhlett- unum, 1>1 s. 333—53, |>á mismunandi skoðunum manna á ]>eim, his. 400—27, og loks getur liann um niðurstöður hinna nýrri rannsókna, á hls. 603; cn ]>ar er sagt, að litróf sólblettanna lík- ist mjög litrófi hinna hreytilegu stjarna, er farnar séu að kólna og mynda utan um sig fasta skorpu, eða orðrétt þannig:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.