Vaka - 01.03.1928, Síða 134
12«
ANDSVÖR.
vaka]
„Fyrst á siðustu árum eru þessur rannsóknir, einkum fyrir
tilstilli þeirra Mitchells’s, Hale og Adams, komnar á það stig,
að draga má af þeim nokkurn veginn öruggar ályktanir. Hale
•og Adams liafa horið liið ljósmyndaða litróf af a-Qrionis saman
við sólbletta-litrófið, sem Mitchell hefir athugað, og fundið, að
fjölmargar linur og hönd [sem benda á samsett efni] koma ]>ar
fram i sarna hlutfalli, en sterkar en i sólarlitrófinu. Einkum á
Jictta við linur af málmunum vandium, titani og mangani. Ef
þessi samsvörun (Identitat) skyldi reynast rétt, mundi ]>að
verða sérstaklcga þýðingarmikiö fyrir þekkingu vora á þvi, hvað
fyrir sól vorri á að liggja. Ræri þá að lita á myndun sólblett-
anna eins og ellimörk (eine Alterserscheinung), er ykjust svo
með aldrinum, að þau að síðustu réðu öllu ástandinu í eim-
hvolfi sólar, |)á er hún væri koinin á stig hinna breytilegu
stjarna III, a“-
Hvað segir hinn hæstupplýsti „yfirmatsmaður" um þetta?
Jafnvel Hale sá, sem nefndur er, og helzt liefir litið á sólblett-
ina sem gos- og hvirfilbylja-fyrirbrigði, gerir ráð fyrir vikur-
skýjum í og uppi yfir Ijóshvoifi sólar; en litrófið sýnir, að ]>ar
fara að konia fyrir samsett efni, eins og titan-oxyd o. fl. Þetta
bendir á samruna efnanna, og engum dettur í hug að el'ast uin,
að ævilok hverrar sólar séu þau, að kólna svo, að liraunskorpa
myndist um liana alla. —
Ég ætla nú ekki að eltast lengur við hr. J. E.. en ætla að
segja lionuin það siðastra orða, að það situr sízt á honum að
tala um „andlega vöruvöndun", þar sem fallinn er á hann sjálf-
•an sterkur grunur um, að hans eigin andlega framleiðsla —
■veðurskevtin og ]>ó einkum veðurspárnar — séu ekki 1. flokks,
• heldur 4. flokks vara.I
flvik 29. febr. 1928.
Ágúsl 11. Bjatnason.