Vaka - 01.03.1928, Side 140
VI
[vaka]
Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar
.......................
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Hefir fyrirliggjandi:
Piano, Harmonium, Cello, Fiðlur, Quilara, Mandolin,
Zithara, Luth, Banjo, Hawaiian-Gitara, Qrammofóna
(„His master’s voice“ og „Edison"), Harmonikur, Piccolo-
flautur, Munnhörpur, Castaniettur, Plötu-album,
Plötu-bursta, Hljóðdósir.
Allskonar nótur fyrir: Piano, fjórhent, Harmonium, Söng,
Cello, Fiðlu, Quitar, Mandolin, Zithar. Allar ísl. nótur.
Afarmikið úrval af Grammófón-plötum
bæði íslenzkum og erlendum lögum.
Biðjið um plötuskrá.
ss
ee
æ
Gö
as
00
as
Steinway & Sons
Piano og Flygel
eru að dómi mestu snillinga heimsins
fullkomnustu hljóðfæri nútímans.
Yfir 230,000 pianosnillingar nota
hljóðfæri frá Steinway & Sons.
PADEREWSKI: Fylling, styrkleiki, fegurð tónanna, er ekki verður
fram úr komizt, og fullkomleiki hljómanna í hljóðfærum yðar gleður
mig fram úr hófi.
Prof. MAX REGER: Steinway-flygelar og piano hafa að mínu áliti
náð hámarki allrar hljóðfæragerðar vorra tíma.
Steinway 6í Sons hljóðfæri eru hverju heimili
gimsteinum befri.
Aðalumboðsmenn fyrir Island:
Sturlaugur Jónsson & Co„,
Hafnarstræti 19.
Reykjavík.
Sími 1680.
m
S
m