Vaka - 01.09.1929, Page 2
VAKA
TÍMARIT HANDA ÍSLENDINGUM
EFNI: Bls.
Gucjm. Finnbogason: Guðmundur Friðjónsson . . 129.
Ásgeir Ásgeirsson: Baðstofur ................ 161
Kristinn E. Andrésson: Svartstakkar í Suður-Tíról 165
Niels P. Dungal: Um blóðflokka ............. 195
Jón Jönsson, læknir: Sönglist íslendinga ..... 211
Ágúst H. Bjarnason: ’Trú og vísindi ........ 230
Orðabelgur : -
Guðm. Finnbogasón ............... 243
Eðli íslendinga, eftir Sigurð Nordal ..... 245
Ritfregnir eftir S. E., Á. H. B. og G. F..... 248
V A K A
kemur framvegis út i þremur heftum á ári, 8—9
arkir að stærð, alls 400 bls., og verður þvi jafn-stór
og áður, en kostar aðeins
10 krónur á ári.
Þeir, sem nú gerast áskrifendur, geta fengið fyrri
árg. fyrir fimm krónur, meðan upplagið endist.
Andvirði árgangsins greiðist við útkomu 2. heftis.
Geta menn skrifað sig fyrir, ritinu hjá bóksölum.
Aðalafgreiðslumaður ér:
Helgi Árnason, Safnahúsinu, Reykjavík.