Vaka - 01.09.1929, Síða 7

Vaka - 01.09.1929, Síða 7
[vaka] GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. 133 samþýdd því, sem fyrir er“, sagði hann nýlega í „Vöku“, og mun sú hugsun hafa ráðið aðferð hans. Hann hefir því gert heimahagana að rannsóknarefni sínu og yrkisefni hæði í samföstu máli og sundurlausu, og bera verk hans I jósastan vottinn um það, hve skygn augu hans hafa verið, og þó hafa það verið ástaraugu, því að átthagaást hans er djúp og sterk, Hann hefir snemma fundið þörf til að gera sér grein fyrir svip sýslunnar sinnar. í Ijómandi fallegu kvæði um Þing- eyjarsýslu (1897) hefir hann lýst henni, tjáð henni ást sína og óskir henni til handa, og mega Þingeyingar vel við una, ef þær óskir verða að áhrinsorðum. 1906 skrifaði hann í Eimreiðina grein, sem hót „Þingeyjar- sýsla fyrir og um aldamótin 1900“, og er leitun á ann- ari eins héraðslýsingu í bókmenntum vorum, ef hún er nokkursstaðar. Þar er skarpleg athugun á mönnum og málefnum, frjálsmannleg hreinskilni og leikandi and- ríki, er hregður glampa yfir hverja síðu. Ef vér lítum á fyrirsagnirnar í þessari grein: „Pólitík”, „Búskapur og sveitalíf", „Réttardagurinn“, „Helgihald boðorð- anna“, „Einkennilegir menn“, „Félagsskapur og skemt- anir“ — þá höfum vér þarna nokkurn veginn yfirlit yfir efnið í l'lestum sögum G. Fr. Og vér sjáum þarna hilla undir ýmislegt, er síðar kemur í lifandi mynd- um í sögum hans. Með því er ekki sagt, að hann hafi tekið persónur sínar með húð og hári eða atvik öll beint úr reynslu sinni eða úr sýslunni sinni, heldur að þarna hafði hann drögin að því skaplyndi og þeim atvikum ýmsum, er hann lýsir. Þegar hann segir með aðdáun frá tveimur nafngreindum bændum í Þing- eyjarsýslu, „sem hafa brotið sér veg með einyrkja- höndum og klifið þrítugan hamar“, bætir hann við: „Svona menn eru margir hér um slóðir, sem unnið hafa viðlíka þrekvirki á sinn hátt, eins og þessir hænd- ur. Eg get ekki rúmsins vegna nefnt þá. En ég dáist að þeim og minnist þeirra í bænum mínum — bið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.