Vaka - 01.09.1929, Síða 23

Vaka - 01.09.1929, Síða 23
[vaka] GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. 149 Ótal vona og óska minna ertu líf- og frelsisgjafi, fegurst rós í reifum daggar, risin sól úr næturliafi. Öilum stundum á ég heima undir sálar vængjum þínum. Sól og andrúin, haf og himinn liefir þú verið anda mínum. Um þetta kvæði stóð í ritdómnum, er ég nefndi: „Næsta kvæði byrjar á þessari heppilegu fyrirsögn: „Loksins hef ég(!) Til unnustu minnar“. Þar kemur „muna hagi“, „skrúð morgundagga", „slæður morgun- bjarma“ og fleiri fatagarmar, sem skáldi er með í hverju einasta kvæði. Engin setning finnst þar frum- leg“. Flest heztu kvæðin í „Heimahögum“ voru erfiljóð. Erfiljóð eru elzta og þjóðlegasta grein bókmennta vorra. Þau hafa lifað í landinu allt frá landnámstíð, og í þeirra flokki eru mörg heztu ljóðin, sem kveðin hafa verið á íslenzku. Þetta er engin tilviljun, heldur sprottið af innræti, hugarstefnu og kjörum þjóðar vorrar. íslendingar hafa ávallt verið mannglöggir, at- hygli þeirra hefir beinzt að einstaklingnum, útliti hans, eðli og athöfnum, og það því fremur sem þeim hefir legið „metnaður langt úr ættum ofarla mjög“. Hins vegar hefir þjóðfélag vort verið svo fámennt, að ein- staklingurinn hefir ekki horfið í múgnum, og alþjóðar- stofnanir svo litlar og lágreistar, að þær skyggðu ekki á þá, sem við þær unnu. I fámenninu verður hver einstaklingur því dýrmætari og óbætanlegri, sem meiri er munur að mannsliðinu, og það kemur sárast fram, þegar hann hverfur fyrir fullt og allt úr hópnum. Þá er stundin til að gera upp reikninginn, líta yfir liðið líf hins látna, hvað hann var og vildi, hvað hann átti við að stríða, hverju hann orkaði og, ekki sízt, hvað hann hefði getað orðið, ef betur hefði verið í garðinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.