Vaka - 01.09.1929, Síða 30

Vaka - 01.09.1929, Síða 30
156 GUÐM. FINNBOGASON: [vakaJ hann hatar, og svo er þar fast tyllt að hverjum hniit, að vandfundinn mun rammlegar bundinn syndabaggi. Ég býst við að þeir, sem dást að harðstjóranum, signi sig hans marki, er þeir lesa kvæðið, og lcyrji nýjan sálm, en vel mega þeir vanda orðbragðið, ef hann á að verða betur kveðinn. Á síðari árum hefir G. Fr. kveðið fáein kvæði um menn úr fornsögum vorum. Um Eirík víðförla, ímynd hins hrausta drengs, er fylgir hugsjón sinni hvað sem á veginum verður. Um Gísla Súrsson og Auði, sem G. Fr. ann mest allra kvenna í fornöld. Um Hrærek blinda, konunginn forvitra og harðráða, er halda vill ríki og og trú feðra sinna, en Ólafur digri níðist á og sendir til Islands. Um Melkorku, konugsdótturina útlendu í ambáttarstöðu, er ann ættlandi sínu og kennir syni sínum mál feðra sinna. Um Erling Skjálgsson, hinn glæsilega hersi, er hlynnir að sjálfskapardáð þeirra, er h,onum þjóna, en- þolir eltki konungi ójöfnuð og held- 'ur til jafns við hann, unz hann hnígur fyrir griðníð- ingsöxinni. Um Sigurð Slembi, er varð svo vel við píslardauða sínum, að það þótti „umfram eljan og styrk annarra manna“. Hann yrkir um Völund smið, þvi að honuin gengur til hjarta, að „J)jóðhagi má lifa 1 leynum lamaður, við gullsmíðið“. ÖIl þessi efni sýna, hvaða mönnum G. Fr. ann og finnur til með. En hverja hann hatar, sýnir kvæðið „Hildiríðarsynir". Bezt af þessum kvæðum þykja mér „Hrærekur blindi“ og „Erlingur Skjálgsson“. — Hér er ekki rúm til að víkja að öllum hliðum á Ijóð- um G. Fr. Þó að karlmennska, kraftur og sterkleg tök séu þar algengust, getur hann stundum verið eins og blíður blær. Lesi inenn t. d. „Brosið“ (Til Hildar í Hliðskjálf) — yndislegt kvæði. Eitt af nýju kvæðunum hans heitir „Sendlingar". Hann lýsir þar átakanlega lífi og úrkostum fuglsins í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.