Vaka - 01.09.1929, Síða 36

Vaka - 01.09.1929, Síða 36
162 ÁSGEIH ÁSGEIRSSON: [vaka] jafn nauðsynleg og viðlegukofinn. Án gufubaðanna getur finnsk alþýða ekki verið. Þau eru oftlega hin eina nautn og fróun erfiðismannsins. Baðstofan er lika ein- föld og óbrotin. Það kostar nokkura fyrirhöfn að reisa hana, en engin teljandi útgjöld. í einu horninu eru hlóðirnar eða ofninn. Eldhólfið er hlaðið upp úr stein- um og járnrist yfir. Á ristina er svo hlaðið hnullungs- steinum og venjulega hafður járnsívalningur til að halda þeim saman. Upphaflega var enginn reykháfur yfir ofninum. Reykinn lagði um alla stofuna og steig upp gegn um ljóra í þakinu. En á góðum baðofnum er á síðari tímum hafður reykháfur, sem svo má loka, þegar útbrunnið er á eldstœðinu og ofninn er opnaður. 1 baðstofu eru auk þess bekkir, hátt og lágt, til að liggja á, og kerald, fullt af vatni. En þá er allt talið, sem nauðsynlegt er. Baðstofan kostar ekki mikið fé. Kostnaðurinn er viðráðanlegur fyrir hvern þann, sem finnur til þarfarinnar á að baða sig. Finnskir bændur ganga til baðstofu að minnsta kosti einu sinni á viku, oft tvisvar á viku og stundum á hverjum degi. Það er einkum um sláttinn, sem baðazt er á hverjum degi. Fyrri hluta dags er þá kveiktur upp eldur í baðofninum. Ehlslogarnir sleikja neðstu og stærstu steinana og heita loftið leikur um þá. Þegar steinarnir, sem hlaðið er ofan á rislina, eru orðnir glóðheitir, er eldurinn látinn brenna út. Ef reykinn hefir lagt um stofuna, er slegið vatni á steinana, sem eimist þegar og ýmist rýmir reyknum út um ljórann í þakinu eða sezt á sótið, svo það þyngist og fellur til jarðar. Svo er stráð hálmi á gólf og klæði breidd á bekkina og þá er baðstofan tilbúin til afnota. Síðari liluta dags, að loknum störfum, er gengið til baðstofu, sumstaðar helzt ennþá hinn gamli siður, að allt heimilisfólk, konur og karlar, baðast í senn, en þeim sið hnignar þó óðum. Baðgestirnir leggjast á bekkina og baðkonan hellir vatni á steinana, þar til nóg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.