Vaka - 01.09.1929, Page 40

Vaka - 01.09.1929, Page 40
106 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] hans eða er tekið úr bók hans: Tirol unterm Beil. Áður en ég Iýsi ástandinu í Suður-Tíról, vil ég gera nokkra grein fyrir, með hverjum hœtti ég kynntist íbúum þar. Ekki er þó ætlun mín að rekja nákvæma ferðasögu um landið, heldur drepa á nokkur atriði. Langi menn til að heyra skemmtilega ferðasögu úr Alpafjöllunum og lýsingu á Tíról, geta þeir lesið Ferð til Alpafjalla cftir Árna Þorvaldsson. Ég var staddur á Þýzkalandi í fyrra sumar og slóst í för með þýzkum stúdentum, sem ætluðu gönguför um Alpafjöll. Dró til þess hvorttveggja, að mikið er látið af fegurð fjallanna og ég hafði gaman af að kynnast ferðalögum hinna svo nefndu Wandervögel. Við lögð- um 4. ágúst upp i gönguförina frá Garmisch-Parten- kirchen, sem liggur suður undir Alpafjöllum. Við vor- um þá þrír saman. Annar samferðamaður minn, Hein- rich Könnecke, var frá Flensborg, en hinn, Franz Wer- ner Meise, var frá Bielefeld, sömu borg og Reinhard Prinz, sem mörgum er að góðu kunnur hér heima. Til Garmisch-Partenkirchen er mikill ferðamannastraumur á sumrin, enda er þar mikil náttúrufegurð. Skammt þar frá liggur Elmau. Þar býr Jóhannes Miiller, hinn mikli kennimaður. Leið okkar lá meðfram Zugspitze, hæsta fjalli á Þýzkalandi. Við sáum menn svífa á svif- braut upp á tindinn, en héldum sjálfir áfrara göngu okkar og hugsuðum til hærri fjalla. Á öðrum degi kom- um við inn i Austurríki (Norður-Tíról), fórum siðan suður Inndalinn áleiðis til Reschen-Scheideck. Þar liggja nú landamæri Austurríkis og Ítalíu. Þegar við nálguðumst landamærin, vorum við mjög eftirvænting- arfullir, hvernig Italir mundi taka á móti okkur. Við vissum fyrirfram, hve innilega illa þeim var við ferða- langa eins og okkur. Sköminu áður en við lögðum af stað suður, hafði birzt grein í ítölsku blaði um þýzka ferðamenn, er legði Ieið sína um Suður-Tíról. Einkum stafaði hætta af þeim, er kæmi í stuttbuxum, með ber
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.