Vaka - 01.09.1929, Síða 42

Vaka - 01.09.1929, Síða 42
168 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] Suður-Tíról en þar. 1 hverri horg eða þorpi sitja nokkr- ir þeirra til eftirlits. íbúarnir hafa mikinn beyg af þeim. Þeir þorðu naumast að tala við okkur, svo fasc- istar sæi. Og hvar sem við komum í þorp, var það venja íbúanna að tala við okkur í hálfum hljóðum, þótt við kæmum hvergi auga á neinn fascista nærri né sæum nokkra hættu á ferðum. Þessi venia átti sér sögu að baki. Aftur og aftur sögðu íbúarnir okkur, að þeir ætti visa refsingu, ef fascistar kæmist að því, að þeir sæti á tali við þýzka ferðamenn eða hvsli þá. Okkur var lika ráðlagt að gista ekki i næstu þorpunum við landamærin. Við urðum því að halda áfram ferðinni fram á nótt, því að okkur var heldur ekki um að tjalda fyrir augunum á fascistum. Loks fengum við Ieyfi til að liggja í hlöðu í einu þorpinu, en urðum að heita því að liafa lágt um okkur. Við gerðum eins og fyrir okkur var lagt og gengum hljóðlega til svefns, enda vorum við orðnir þreyttir. Við sofnuðum út frá klið fascista á götunni úti fyrir. Um morguninn eftir lögðum við snemma af stað og voru fascistar þá í fasta svefni. Eftir þetta Iærðum við einatt nýjar og nýjar varúðar- reglur hjá íbúunum. Þeir vöruðu okkur við að syngja nokkru sinni þýzka söngva. Þeir bentu okkur á, að blöðin í vasahnífunum okkar væri ólöglega löng o. s. frv. — Einhvern næsta dag töfðumst við á alfaraleið við það, að ítalir háðu heræfingar. Öll umferð var bönnuð um þjóðveginn fram til kl. 11 um daginn. Vegurinn lá um dalverpi og var skotið þvert yfir það úr hliðunum beggja vegna. Meðan við biðum, kom maður á hjóli eftir veginum úr þeirri átt, er skothríðin stóð. Það var sýnilega Tírólbúi. Þegar hann kom þar að, sem lokuð var umferðin, fékk hann ómjúkar viðtökur hjá liðs- foringja einum. Hann steytti framan í hann hnefana og jós úr sér yfir hann, en þeim, sem hjá stóðu, fannst mest um vcrt, að maðurinn skyldi hafa komizt lífs af.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.