Vaka - 01.09.1929, Side 47

Vaka - 01.09.1929, Side 47
Ivaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 173 legur öldungur, lotinn af elli. Hann var alvarleg- ur og þreytulegur á svip. Mér líður hann ekki úr minni, er hann sat á steini fyrir utan húsið sitt með viðargrein, er skalf í höndum lians. Hann talaði lágt, með hálfluktum vörum, en orð hans voru heit, þótt röddin væri óstyrk. Það leyndi sér ekki, að hann átti funhcitt hjarta. Hann var þjóðernissinni mikill, þrung- inn heipt til ítölsku stjórnendanna. Hann kvaðst ekki harma, þótt rigndi eldi og hrennisteini yfir þá. Ég hlustaði á mál fjölda Tírólbúa, er drógu ekki dul á hatur sitt gegn Itölum. En ekki þótti mér orð nokkurs þeirra hafa slik áhrif sem þessa öldungs. Hann sagðist að vísu hafa gefið upp alla von um frelsi Suður-Tíróls, en hitt þótli honum líklegt, að fascistum hefndist þunglega fyrir framferði þeirra. Hann sagði, að þar þyrði enginn að tala fyrir fascistum, nema líta fyrst í kring um sig, Menn gæti sætt refsingum fyrir ótrúleg- ustu hluti, t. d. að nefna Tíról (í stað Alto Adige). Einn maður hefði hlotið refsingu fyrir að minnast á, að Mussolini væri veikur o. s. frv. Sonur þessara hjóna hafði farið fimmtán ára í stríðið. Hann var miklu vonbetri um framtíð Tíróls. Hjá húsi hjónanna stendur kastaníutré, ekki hátt, en gildvaxið mjög. Þau fullyrtu, að það myndi vera síðan fyrir Krists hurð, og hefir þá staðið í fögrum blóma, þegar Island byggðist. Á hörðum vetri fyrir nokkrum árum hafði verið höggvið mjög úr þessu fornhelga tré, en engu síður vex það cg her hlöð. Ósjálfrátt finnst mér þetta tré vera ímynd tírólsku þjóðarinnar. Það hefir verið höggvið djúpt sár í lifs- meið hennar, en hún mun halda áfram að vaxa og þroskast þrátt fyrir það. I Persen (Pergine), skammt frá Trient, stigum við upp í lest til Feneyja. Við komum þangað snemma morguns og fórum til haka seint um kvöldið með lest til Bassano. Það var með naumindum, að við Jón feng- um samferðamenn okkar til að skjótast þessa ferð til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.