Vaka - 01.09.1929, Side 49

Vaka - 01.09.1929, Side 49
[vaka] SVARTSTAKKAR í SURUR-TÍRÓL. 175 aðra. Meise og Jón höfðu veriö nokkru á eftir og villzt af leið. Við söknuðum þeirra fljótt, leituðum og köll- uðum, en árangurslaust. Við urðum að halda áfram okkar leið. Þeir höfðu einnig landabréf og hlutu innan skamms að átta sig. En þeir höfðu ekki nema tvo dúka úr tjaldi okkar og gátu því ekki tjaldað og litla höfðu þeir peninga til þess að kaupa sér mat fyrir. Sú er reglan á þessum ferðalögum, að fararstjórinn varðveiti einn allt féð. Reynist við það minni eyðsla. Kuhn var fararstjórinn. Seint daginn eftir komum við til Lu- cerna. Við vörpuðum af okkur bakpokunum og fórum að skoða vígið innan. Okkur dvaldist noklcuð. Þegar við komum út aftur, sáum við hvergi malpokana né nokkurn mann. Okkur féll allur ketill i eld, því að ekki var annað sennilegra en pokunum hefði verið stolið. Við hlupum hver í sína átt. En að vörmu spori skriða þeir Jón og Meise út úr víginu á öðrum stað. Þeir höfðu komið rétt á eftir okkur að víginu og falið fyrir okkur malpokana. Varð þá mesti fagnaðarfundur. Okltur var það til mestu óþæginda sunnan til i fjöll- unum, hve lítið var um vatn. Eitt sinn t. d. komum við síðara hluta dags í dalverpi, þar sem nokkur sel stóðu. Þegar við komum í námunda við það fyrsta, bjugg- umst við um til að elda miðdegisverð. Við Kuhn lögð- um út al' örkinni til þess að sækja vatn. Fyrsta selið fundum við mannlaust fyrir og sáum þar hvergi brunn. Til hins næsta var um 20 mínútna gangur. Þegar þang- að kom, bentu menn okkur í áttina, þar sem vatn væri að fá. Þar fundum við ekki annað fyrir cn leirpoll einn, ekki sem þriflegastan. Við vildum ekki trúa, að þetta væri dryklcjarvatn og héldum aftur til fólksins. Piltur fylgdi okkur aftur að sama pollinum og hélt þvi fram, að þetta væri aqua bivra (þ. e. drykkjarvatn). Við gát- um ekki annað en hrist höfuðið. Þá var okkur vísað til næsta sels og var þangað álíka langur gangur. Þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.