Vaka - 01.09.1929, Síða 61

Vaka - 01.09.1929, Síða 61
[vaka] SVARTSTAIÍKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 187 ríkisborgararéttur Þjóðverja afturkallaður, aðalmálið skyldi vera ítalska. ítölsk staðanöfn, götunöfn og bæja skyldi koma í stað þýzkra, opinberar tilkynningar vera á ítölsku. Hindraður skyldi ferðamannastraumur úr Þýzkalandi og innflutningur Þjóðverja. Reynt skyldi að útvega ítölum jarðeignir í Suður-Tíról, ítölsk barna- heimili skyldi stofnuð og ítölskum barnaskólum og gagnfræðaskólum komið upp. Þýzkir bankar skyldi leggjast niður og í þeirra stað koma ítalskir lánstofn- anir, varðlið og her skyldi styrktur i Suður-Tíról. Fyrir dómstólum skyldi töluð ítalska. Þjóðverjuin í Suður- Tíról skyldi ekki leyft að stunda nám við erlenda há- skóla o. s. frv. Tolomei gekk enn lengra. Hann krafð- ist, að þýzk félög yrði leyst upp, nafnið Tíról afnumið og myndastytta Walthers von der Vogeíweide flutt á safnhús. (Tírólbúar sögðu, að í ráði hefði verið, að í hennar stað kæmi líkneski af Brutus í Bozen.) Tolomei kvað nauðsyn til bera, að stefnuskrá þessari væri fylgt út í æsar, því að það væri undirstaða áhrifa ítala i Mið- Evrópu, og hún yrði að ná fram að ganga, meðan Austurríki lægi í rústum og Þýzkaland væri magnlaust. Það hefir líka sízt brostið, að í'lest af þessu hafi gengið fram. Líkneski Vogelweides stendur þó enn í Bozen. 8. ágúst 1923 var nafnið Suður-Tíról afnumið með lög- um, og í þess stað kom ,,Alto Adige“. Þjóðverjar taka sér það nafn aldrei í munn. Um liaustið 1923 bannaði Gentile kennslumálaráðherra þýzkukennslu í skólum. Ekkert hefir vakið jafnmikla skelfingu í Suður-Tíról. Bænarsrká, undirrituð af 53.000 kvenna, var send til stjórnarinnar og áskoranir voru sendar til páfans. Tíu borgarstjórar voru gerðir út á fund Mussolinis, en ekk- ert kom að haldi. Þýzkum kennurum hverjum af öðr- um var sagt upp, venjulega með þeim formála, að þeir kynni ekki nægilega vel ítölsku. Eftir sögnum að dæma hafa ítölsku kennararnir, sem komu i staðinn, ekki verið valdir af betri endanum. Víða heyrðum við, að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.