Vaka - 01.09.1929, Síða 64

Vaka - 01.09.1929, Síða 64
190 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] að börnin vœri sem mest úti i náttúrunni og vendist þar heræfingum og leikjum. Þegar þessi áform birtust, sneru tírólskar mæður sér til þýzlcra kvenna með þess- um orðum:*) „í sárustu neyð snúum vér oss til yðar og vonum, að kveinstafir vorir hræri hjörtu yðar og veki hlut- tekningu yðar. Þýzkar systur, hlustið á örvæntingaróp vor. Vér get- um ekki afborið lengur ofurmagn kúgunar, auðmýking- ar og móðgana. í nærri sjö ár hefir grimmur kvalari þjáð land vort. Öllu frelsi þjóðarinnar er lokið, öll gleði er slokknuð. í djúpri hryggð verðuin vér að líta tungu vora og þjóðerni sært, minningu hetja vorra vansæmda og arf tírólskra frægðartíma smáðan. Og nú ræna óvinirnir börnum vorum. Blygðunar- lausir slíta þeir þau frá hjörtum vorum og innræta þeim óvirðingu fyrir eigin þjóð og fjarlægja þau oss. Og vér þýzkar mæður eigum engin ráð til að verjast slíkum glæp. Sjálf ungbörnin fáum vér elcki að ala upp á heimilunum eftir geðþótta vorum. Vér megnum ekki einu sinni eftir skólatíma að láta börnin ganga til þýzlcra kennara, svo að þau fái að læra mál vort. Vér verðum að horfa á börnin verða að andlegum krypp- lingum og sjá þau verða fyrir siðferðilegri spillingu hjá óvinunum, og enginn valdhafi gefur minnsta gaum þessum hryðjuverkum ítala. Hlustið nú á oss, þýzku systur, hlustið og veitið því athygli, hvernig þýzku þjóðerni í Suður-Tíról er veitt mesta smán, er það hefir nokkru sinni orðið að þola, hvernig auðvirðileguslu snatar frá Róm fá að misþyrma og fótum troða Þjóðverja við rætur Rosen- gartens. Og ef þér eigið kost á, þá Iátið þetta berast til eyrna stjórnmálamanna í Þýzkalandi og Austurríki, svo að *) Sbr. Tirol unterm Beil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.