Vaka - 01.09.1929, Side 75
[vaka]
UM BLÓÐFLOKKA.
201
en aðrir neita því, að þar sé nokkur munur á, svo að
vissast er að telja hann jafn heiðarlegan og hina þang-
að til önnur vissa fæst.
B 1 ó ð f 1 o k k a r o g þjóðflokkar. Úr því að
hlóðflokkarnir eru arfgengir og óhreytanlegir, iiggur
nærri að taka þessar blóðrannsóknir i þjónustu mann-
fræðinnar. Enda hefir það líka verið gert. Nú hafa
blóðflokkarannsóknir verið gerðar víðsvegar um heim,
svo að æði miklu er úr að moða til samanburðar. Það
sýnir sig, að allir blóðflokkar finnast hjá öllum þjóðum,
en ekki í sama hlutfalli. í Þýzkalandi eru hutföllin t. d.:
0-flokkur .......... 40,0 %
A-flokkur .......... 43,0 —
B-flokkur .......... 12,0 —
AB-flokkur ........... 5,0 —-
En þessi hluföll gilda fyrir allt Þýzkaland í lieild
sinni, en ekki fyrir einstaka landshluta. T. d. eru fleiri
í B-flokki nálægt pólsku landamærunum, en færri í
miðríkjunum.
Enn greinilegri verður munurinn á flokkaskifting-
unni, ef bornar eru saman ýmsar þjóðir víðsvegar um
heim eins og sést af eftirfarandi töflu:
Flokkur 0 A B AB
Englendingar 51,8 33,7 11,3 4,0
Skotar 43,6 33,9 16,8 5,7
Svíar 40,2 46,3 8,9 4,6
Danir 43,0 42,0 12,0 3,0
Norðmenn 35,6 49,8 10,3 4,3
íslendingar 56,2 30,6 9,2 4,0
Hollendingar 42,0 44,0 9,0 5,0
Þjóðverjar 40,0 43,0 12,0 5,0
Frakkar 43,0 45,0 10,0 2,0
Ungverjar 31,0 38,0 18,8 12,2
Zigeunar 34,2 21,1 38,9 5,8
Senegalnegrar 43,2 22,4 29,2 5,0
Kínverjar 31,3 38,1 20,7 9,9