Vaka - 01.09.1929, Side 80

Vaka - 01.09.1929, Side 80
206 NÍELS P. DUNGAL: [vaka} vexúð A og B, og að 0-flokkurinn væri framkominn fyrir eiginleikatap, eins og dæmi eru til. Blóðeiginleik- ar, sem svipar mjög mikið til A og B, hafa fundizt hjá dýrum, en samskonar B og hjá manninum hefir aðeins fundizt hjá mannöpum. Það er því engan veginn víst, að eiginleikarnir A og B hafi fyrst skapazt með mann- inum, og því síður víst, að þeir hafi fyrst myndazt á þroskaskeiði mannkynsins ineð stökkbreytingu. Þegar öllu er á botninn hvolft, er þó víst einna senni- legast, að A og B sé eiginleikar, sem eigi rót sina að rekja til tveggja upprunalegra mannkynsstofna. sem svo hafa breiðzt lit og blandazt saman. En hvaða hugmyndir eigum við þá að gera okkur um 0-eiginleikann? Hann er þó sá útbreiddasti og er alstaðar til, sumstaðar mjög útbreiddur, eins og hjá Indíánum, en hvergi sjaldgæfur, svo að ekki eru dæmi til, að 0-flokkurinn fari niður úr 20%. Sumir lialda, að þetta bendi til, að O-eiginleikinn sé sá upprunalegi blóðeiginleiki mannsins, og því sé hann svo útbreidd- ur enn í dag. Þetta er þó aðeins getgáta, sem ekki er hægt að sanna. Það er engan veginn víst, að 0-eigin- leikinn sé eldri en hinir. Við verðum nefnilega að gera okkur ljóst, að við vitum í raun og veru ekki annað um hann en það, að hann er hvork A né B. Á því þekkj- um við hann. Það er alls ekki lxægt að sanna, og er tæplega sennilegt, að O-eiginleiki á íslandi og 0-eigin- leiki hjá Ástralíunegrum sé alveg samskonar. Fyrir því verðum við að fara svo gætilega i allar getgátur um uppruna 0-flokksins. Hann er nú útbreiddastur hjá Indíánum og ýmsum þjóðflokkum á Kyrrahafseyjum, og hafa menn því viljað rekja uppruna hans þangað. En við skulum sleppa öllum bollaleggingum út af þess- um flokki að sinni. B 1 ó ð f 1 o k k a r í s 1 e n d i n g a hafa verið rann- sakaðir bæði af Stefáni Jónssyni dócent (1922) og mér (1927). Útkoman xná heita að sé alveg sú sama hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.