Vaka - 01.09.1929, Síða 104

Vaka - 01.09.1929, Síða 104
TRÚ OG VÍSINDI. Einu sinni var rnaður beðinn um að flytja fyrirlest- ur um það, hvers virði trúin væri. Honum skildist brátt, hvaða skoðun lá að baki þessari spurningu. Hún var sú, að trúin kæmi oss. ekki að neinum verulegum notum nema ef til vill sem einhverskonar harmabót og huggun i harmkvælum lífsins, en að vísindin létu oss aftur á móti allar þær staðreyndir í té, sem óhætt væri að treysta, og að þau styddu að vexti og viðgangi allrar menningar. Þótt maðurinn væri nú enginn trúmaður á almanna vísu, lét hann samt undir höfuð Ieggjast að flytja slík- an fyrirlestur, því að honum duldist ekki, að aðrar rniklu djútækari spurningar byggju að baki. Ekki er því að neita, að vísindin láta oss jafnan ein- hverjar staðreyndir í té og meira að segja meira eða minna víðtæk lögmál. En lögmálin gilda venjulegast aðeins fyrir það, sem þegar er orðið fullkunnugt; og jafnan verður að túlka staðreyndirnar á einn eða ann- an veg, en þá kemur þegar trú manns eða heimsskoð- un til skjalanna. Lengi hafa menn haldið, að vísindin myndu geta skýrt allt og skilið, en nú eru jafnvei frægustu vísindamenn nútímans farnir að láta þá skoð- un í Ijós, að vísindin geti ekki gefið neinar endanlegar skýringar, heldur aðeins lýsingu á þvi, sem fram fer, og þó aðeins á mjög ófullkominn hátt, en um hið innsta eðli hlutanna geti vísindin ekkert sagt. Menn hafa nú á síðustu árum og áratugum komizt að raun um, að eðli efnisins og gerð er allt öðru visi farið en menn áður héldu. Nýir smáheimar hafa opnazt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.