Vaka - 01.09.1929, Síða 105

Vaka - 01.09.1929, Síða 105
[vaka] Á. H. B.: TRÚ OG VÍSINDI. 231 manni í frumögnunum, þar sem nú getur að líta sólir og reikistjörnur í hinum minnstu efnisögnum. Það hefir og sýnt sig við rannsóknir síðari ára, að alheimurinn og sólkerfin eru orðin til með nokkuð öðrum hætti en inenn áður hugðu í vísindunum og að sólkerfi vort hefir þar einkennilega sérstöðu. Það hefir og komið í Ijós, að annað eigi fyrir jörð vorri að liggja en helkróknun með dvínandi geisla- magni sólar, eins og áður voru gerð ráð fyrir. Nú eru færðar sterkari líkur fyrir því, að það verði hitadauði. Þá hefir hið svonefnda dauða efni færzt miklu nær lifandi líkömum en áður, þar sem nú er sýnt, að hver efnisögn er þrungin af afli og orku og reynir af öllum mætti að viðhalda sjálfri sér og hlaða í skörðin, ef eitt- hvað missist, en þetta er aðaleiginleiki lifandi likama. Og loks eru nokkrir frægustu vísindamenn núcímans komnir á þá skoðun, að náttúruvísindin veiti ekki ann- að en t á k n 1 e g a þekkingu, en að líf og einkum með- vitund mannsins geti einna helzt frætt oss um hið innsta eðli tilverunnar. Allar þessar vísindalegu nýungar ætla ég nú að reyna að bera á borð fyrir yður. En fyrst er rétt að gera sér grein fyrir, hversu mannleg þekking er tak- mörkuð á allar lundir. Reynum þá að skyggnast, ekki út um höfuðdyrnar á musteri vísindanna, sem vita að staðreyndunum, sýnilegum og áþreifanlegum, heldur út um bakdyr þær, sem vita út að leyndardómum tilverunnar. Reynum að skyggnast eftir hinztu rökum tilverunnar og sjáum, hvort ekki jafnvel vísindin og hinar vísindalegu stað- reyndir muni þurfa einhverrar túlkunar við. I. HVORT HELDUR EÐA — ? Hvað er það, sem getið hefir af sér allar dáseindir tilverunnar? Hvað er það, sem gert hefir hverja frum- ögn efnisins að ofurlitlu sólkerfi, sem með Ijósskeyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.