Vaka - 01.09.1929, Page 107

Vaka - 01.09.1929, Page 107
[vaka] TRÚ OG VÍSINDI. 233 skipulag og skapnaður, en ekki óskapnaður, úr allri starfsemi þess. Það opinberi sig að lokum í anda manns og skynsemi, í vísindum og verklegum framförum, og því geti nú mannsandinn sjálfur farið að ráða gátur þær, sem fólgnar séu í gerð frumagnanna, í lifsstarfi jurta og dýra og í sálarlífi mannsins og íikað sig fram til lögmála þeirra, sem sjálf alheimsviðáttan lýtur. En þessa hugrænu alheimsorku er gagnsmýgur alla tilver- una, hugsar maðurinn sér sem eins konar alvevu eða Guð, er sé alstaðar nálægur, í því smæsta sem því stærsta. Hér er, eins og menn sjá, um tvennskonar túlkun, tvennskonar skýringar sömu staðreynda að ræða Allt veltur á því, hverja skýringuna menn heldur kjósa; en það fer eftir trú þeirra og lífsskoðun. Á henni velt- ur það, hvort menn lita á heiminn eins og dauða, til- gangslausa vél, er knúin sé af blindum öflum, eða hvort vér getum tekið undir með sálmaskáldinu og sagt: Himnarnir segja frá guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. Og svör þessi ná lengra; þau ná til lífsins og tilver- unnar í heild sinni. Vér erum á fleygiferð um himingeiminn á þessari agnarsmáu fleytu vorri, er vér nefnum jörð, vitandi ekki, hvaðan vér komum né heldur hvert vér förum. Þrátt fyrir allt vort jarðneska umstang og áhyggjur get- um vér ekki að því gjört, einkum á kvöldin, þegar dimma tekur og dýrð himnanna lýkst upp fyrir sjón- um vorum, að ganga aftur með þiljum, ef svo mætti að orði komast, horfa niður i kjölfarið og spyrja: hvaðan komum vér? eða þá fram með þiljum og fram í stafn og spyrja: hvert stefnum vér? Er nokkur höfn framundan, ill eða góð? Eða er þessi vegferð vor til- gangslaus með öllu? Þá er vér spyrjum svo, heyrum vér tvær raddir hvísla sitt hvort svarið. Önnur segir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.