Vaka - 01.09.1929, Síða 109

Vaka - 01.09.1929, Síða 109
[ VAKA TRÚ 0C5 VÍSINDI. 23.r> Kants: — „Tvennt er það, sem fyllir inig aðdáun og lotningu: hinn alstirndi himinn yfir mér og siðalög- málið í brjósti mér“. Hér er mikill munur á svörunum, en staðreyndin söm, baráttan í brjósti voru. Hugsum oss loks, að vér höfum dauðann fyrir stafni eða að vér séuin að fylgja einhverjum ástvini vorum til grafar. Vér horfum á eftir kistu hans, en hvað eig- uin vér að hugsa? Endar allt í gröfinni, sem gin þarna við manni, eins og efnishyggjumaðurinn mundi segja. Eða fer, eins og presturinn segir, „andinn til Guðs, sem gaf hann“. Hér er aftur sama staðreyndin, en túlkunin ærið mis- munandi. Og flestum finnst svo mikið undir túlkun- inni komið, að þeir kjósa heldur að trúa en að missa alla von. En einmitt þetta sýnir, hvers virði trúin er fyrir mannlegt líf. Án hennar verður lifið auðveldlega autt og snautt og tilgangslaust, en sjálf huggar hún og glæðir og gefur „von gegn von“. Og þetta er það, sem heldur trúnni við, þrátl fyrir öll öfugmæli hennar og hégiljur. Menn þrá að lifa og lifa sælla lífi en þeir hafa lifað hingað til og þessvegna aðhyllast þeir svo fúslega þá eða þær kenningar, sem veita þeim einhverja Iífsvon og gera ekki lifið alveg tilgangslaust. Og mikið mega þær kenningar, er þenna boðskap flytja, vera aumar, ef þær missa fylgi manna. Því er það, að menn hverfa aftur til trúarinnar, þótt þeir hafi yfirgefið hana um stund, ef ekki í hverri, þá í annari hverri kynslóð. Vantrúaralda ieið yfir Evrópu upp úr herferð Vol- taires gegn heimsku og þröngsýni kirkjunnar, og var því þá spáð, að kristindómurinn væri á fallanda fæti. En hvað skeður? Öflug og heit trúarhrej’fing, pietism- inn, er lét sér fátt um kennisetningarnar finnast, en fyllti inenn guðrækni og trúnaðartrausti, reis þá á Þýzkalandi og fór víða um lönd. Önnur vantrúnraldan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.