Fréttablaðið - 21.11.2009, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009
Sex vinir alveg óháð kerfi
Bestu vinir þínir eru bestu vinir þínir og Síminn elskar
alla jafnt. Í Sex vinir óháð kerfi hjá Símanum velurðu
þér sex vini hjá hvaða farsímafyrirtæki sem er og
sendir þeim SMS eða hringir í þá fyrir núll krónur.*
Skráðu þína sex vini á siminn.is, í næstu verslun
Símans eða í síma 800 7000.
800 7000 • siminn.is Það er Sjónvarp
Sími
Internet
* Mánaðarverð 1.990 kr. og upphafsgjald 5,90 kr. Þú hringir og sendir SMS á vini þína fyrir 0 kr., 1.000 mín. / 500 SMS á mánuði.
Hengjum okkur ekki í smáatriði!Vinátta – alvegóháð kerfi.
TEAM YAMAHA - Nýkrýndir Íslandsmeistarar í Enduro
verða á staðnum, sýna hjólin sín og rabba við gesti.
Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 |
www.arctictrucks.is
Ís, gos og heitt
á könnunni!
Klukkan 12:30 rekja Einar og Sverrir Þorsteinssynir
ævintýralega ferðasögu sína frá 2007 er þeir hjóluðu
09.00 - 17.00 Hugmyndasmiðja
Klaks – kynningarþjálfun, Klak,
Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins,
Kringlunni 1 (Gamla Morgunblaðs-
húsið)
10.00 - 18.00 Leikur með Rúg-
brauð!, Café Loki, Lokastíg 28
10.00 - 18.00 Handstúkur, vettlingar
og grifflur, Textíll, Lokastíg 28
13.00 - 17.00 Stíll 2009, Vetrargarð-
ur Smáralindar
13.00 - 16.00 Heimamarkaður,
Pakkhús - Ríki Vatnajökuls Horna-
firði
13.00 - 16.00 Hornafjarðarmanni,
Pakkhús, kennsla og hraðmót í
Hornafjarðarmanna
14.00 - 20.00 Hönnunarverkstæði
EMJ opnað,
Ólafsgeisla 95, 112
Reykjavík
14.00 – 18.00 Moods of Norway
– Fullorðinsbarnaafmæli, Laugaveg-
ur 51
15.00 – 17.00 Orkuverið, Háskóla-
torg Háskóla Íslands
15.00 Rúgbrauðserindi Laufeyjar,
Café Loki, Lokastíg 28
16.00 – 21.00 Kertasýning Gingó,
N1, Hornafirði
17.00 Heilsumiðstöð Siggu Dóru -
formleg opnun, Stórhöfða 17, 2.hæð
Sunnudagur 22.nóvember
16.00 – 21.00 Kertasýning Gingó,
N1,Hornafirði
Dagskrá athafnaviku 21.-22. nóvember
„Það var mikið að gera í vikunni en
verkefnið var stórt,“ segir Katrín
Júlíusdóttir iðnaðarráðherra.
Hún fékk fyrstu Athafnateygjuna
afhenta við setningu Alþjóðlegu
athafnavikunnar á mánudag. Eitt
verk er skráð á hana á netsíðunni
athafnateygjan.is.
Katrín, sem var heima við að
baka fyrir afmæli föður síns í gær
án þess að skrá það, sagði í sam-
tali við Fréttablaðið að hún hefði
rekið smiðshöggið á áætlun um
orkuskipti bílaflotans.
„Planið er tilbúið. Það er marg-
þætt og snýr að því hvernig við
getum nýtt ýmsa sjóði til að þrýsta
á þróun orkuskipta bílaflotans og
stutt við fyrirtæki sem vinna að
því. Það er innan við áratugur í
þetta,“ segir hún.
Katrín kom teygjunni áfram til
Þorsteins Inga Sigfússonar, for-
stjóra Nýsköpunarmiðstöðvar.
Hann var erlendis í vikunni.
Yfir átta hundruð framkvæmd-
ir hafa verið skráðar á netsíðu
Athafnateygjunnar. Pálmi Más-
son, bæjarstjóri á Álftanesi, trónir
á toppnum með 73 færslur. - jab
Iðnaðarráðherra lauk áætlun sinni um orkuskipti:
Er skráð með eitt
risastórt verkefni
FYRSTA TEYGJAN Iðnaðarráðherra er
hæstánægð með áætlun sína um orku-
skipti bílaflotans. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM