Fréttablaðið - 21.11.2009, Síða 51

Fréttablaðið - 21.11.2009, Síða 51
LAUGARDAGUR 21. nóvember 2009 3 Kötturinn hennar Önnu Ingólfs- dóttur er enginn venjulegur kött- ur. Hann heitir Rökkvi og kemur eiganda sínum sífellt á óvart með hegðun sinni og atferli. „Ég á svo margar sögur af honum Rökkva,“ segir Anna Ingólfsdóttir, sem við- urkennir að hún fyrirgefi honum næstum allt. „Það vita flestir sem eiga gæludýr að það ríkir nánast skilyrðislaus ást á milli mann- eskju og skepnu,“ segir Anna og brosir. „Rökkvi er vissulega stundum óvenjulegur og gerir óvenjulega hluti. Hann borðar til dæmis ekki gæðafæðu eins og ferskan soðinn fisk eða kjúkling en hins vegar finnst honum ullar- sokkar og hárteygjur bragðgóðar. Það fer hins vegar ekki vel í mag- ann á honum og eitt sinn, eftir að greyið hafði ælt og ælt, þurfti ég að fara með hann til dýralæknis sem sagði að hann þyrfti bara að vera á sjúkrafæði eftir allt þetta át.“ Anna segir að Rökkvi sé mjög barngóður og mikil félagsvera þrátt fyrir að vera með ýmsa áráttu hvað varðar mat og fleira. „Ég átti svo margar sögu af kisunni minni og fólk hafði svo gaman af þeim að ég ákvað eftir nokkra hvatningu að semja bók og gefa út. Bókin heitur Mjall- hvítur en það er nafnið sem ég vildi upphaflega gefa kettinum, sem er bröndóttur, en dætrum mínum fannst það ómögulegt. Bókin er byggð á ævi Rökkva en Mjallhvítur er heimilisköttur eins og hann og lendir í ýmsum ævintýrum og sumum meiri en Rökkvi. Hann er fremur óhepp- inn, til dæmis missir hann fót í bílslysi og haltrar eftir það á þremur. Það er þó ekki langt þar til Mjallhvítur er farinn að hlaupa á öllum þremur og veiðir bæði dána og lifandi fugla eins og ekkert sé og kemur með bráð- lifandi mýs inn í hús til að leika sér að.“ Anna segir að Rökkvi sé þó engin bókaæta, svo að varla myndi hann éta hálfgerða ævi- sögu sína. „En hann liggur stund- um á henni eins og ormur á gulli,“ segir hún og hlær. unnur@frettabladid.is Ævintýri hins þrífætta Mjallhvíts Mjallhvítur er saga um ævintýralegan þrífættan kött sem fúlsar við nýsoðnum fiski en kýs heldur hárteygjur og ullarsokka. Anna Ingólfsdóttir skrifar bókina um Mjallhvítan og byggir hana á bröndótta heimiliskettinum sínum, Rökkva. Rökkvi, köttur Önnu, var á útstáelsi þegar ljósmyndara bar að garði og varð því Mjallhvítur að vera á mynd í staðinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Starfsemi Ljóðaunnenda á Austur- landi verður kynnt í stuttu máli við upphaf bókakynningarinnar sem fram fer í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18. Í kjölfarið verða kynntar þrjár bækur og lesið upp úr þeim. Sú fyrsta heitir Geislaþytur og er úrval úr sögum og ljóðum eftir Gunnar Valdimarsson, fyrrverandi bónda í Teigi í Vopnafirði. Önnur ljóða- bókin er Og lífsfljótið streymir eftir Oddnýju Sv. Björgvins. Bókin er óður til náttúrunnar og höfund- ur birtir auk ljóðanna ljósmyndir sínar úr íslenskri náttúru. Þriðja bókin sem lesið verður úr er Bréf til næturinnar – ástar- saga, ljóðabók eftir Kristínu Jóns- dóttur, bónda á Hlíð í Lóni. Lesið upp úr ljóða- bókum á Laugavegi FÉLAG LJÓÐAUNNENDA Á AUSTUR- LANDI STENDUR FYRIR BÓKA- KYNNINGU Í BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Í DAG KLUKKAN 16. Náttúra Austurlands kemur mikið við sögu í ljóðabókunum. Patti Húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum íslen sk fr amle iðsla Boston-lux NICE man-8356 3+1+1 Roma boston-lux Tungusófar Sófasett Stakir sófar Hornsófar íslen sk fr amle iðsla íslen sk fr amle iðsla íslen sk fr amle iðsla Bonn 149.900 k r verð áð ur 399.9 00 kr P-8185 íslen sk fr amle iðsla 299.900 k r íslen sk fr amle iðsla verð áð ur 469.0 00 kr man-87-leður bogasófi Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 MAXIWELL II NUDDARINN • LÍTILL OG ÞÆGILEGUR • HÆGT AÐ NOTA Á ALLAN LÍKAMANN • LOSAR UM VÖÐVABÓLGU OG HARÐSPERRUR • ENDURNÆRIR HÁLS, AXLIR, BAK OG FÆTUR • STERKUR OG ENDINGARGÓÐUR • TVEGGJA ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ LOGY EHF - BERJARIMA 6 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI. 661 2280 WWW.LOGY.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.