Fréttablaðið - 21.11.2009, Side 56
21. nóvember 2009 LAUGARDAGUR4
VERSLUNARSTJÓRI
Nettó Reykjanesbæ leitar að öflugum
verslunarstjóra.
STARFSSVIÐ:
Beiersdorf er öflugt, fram-
sækið og leiðandi fyrirtæki
á neytendavörumarkaði.
Vörur þess, s.s. Nivea,
Eucerin, Labello og 8x4
eru meðal helstu leið-
andi alþjóðlegra vöru-
merkja í snyrtivörum
fyrir konur og karlmenn.
Beiersdorf var stofnað
í Þýskalandi árið 1882
og eru starfsmenn þess
22 þúsund talsins á 150
stöðum í heiminum.
Nánari upplýsingar um
Beiersdorf og vörumerki
þess má finna á
www.beiersdorf.is
Umsókn og ferilskrá skal senda á netfangið ari@kriteria.is, fyrir 29. nóvember nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ari Eyberg í síma 690 2711.
BEIERSDORF ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA
SÖLU- OG MARKAÐSFULLTRÚA
Ef þú ert kraftmikill og sjálfstæður einstaklingur með áhuga á sölu- og
markaðsmálum fyrir heimsþekkt vörumerki skaltu senda okkur umsókn
með upplýsingum um þig og fyrri störf. Í boði er skemmtilegt og krefjandi
starf á vinnustað þar sem hver starfsmaður skiptir miklu máli.
Við viljum að þú sinnir:
• Markaðssetningu og sölu í helstu verslanir landsins
• Samskiptum við viðskiptavini á Íslandi og tengiliði erlendis
Við viljum að þú búir yfir:
• Frumkvæði, þjónustulund og starfsgleði
• Dugnaði og sjálfstæðum vinnubrögðum
• Góðri enskukunnáttu
• Reynslu af sölumennsku eða markaðsmálum
Sérfræðingur á fjármála- og
rekstrarskrifstofu
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til
umsóknar starf sérfræðings á fjármála- og
rekstrarskrifstofu ráðuneytisins.
Starfsvið: Eftirlit með framkvæmd fjárlaga,
rekstrarlegt eftirlit með stofnunum ráðuneytis-
ins og eftirfylgni með rekstraráætlunum þeirra,
fjárlagagerð og önnur þau verkefni sem undir
skrifstofuna og ráðuneytið heyra.
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun
á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg
menntun. Gerð er krafa um reynslu af áætlana-
gerð, greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu
talna og gagna, hæfni í mannlegum samskiptum
og öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Þá er æskilegt að viðkomandi hafi víðtæka
þekkingu á starfsemi og rekstri ríkisstofnana og
stjórnsýslunni.
Um er að ræða fullt starf og eru launakjör sam-
kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra
starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem
fyrst. Konur, jafnt sem karlar, eru hvött til að
sækja um starfi ð.
Upplýsingar um starfi ð veita: Hrönn Ottósdóttir,
skrifstofustjóri (hronn.ottosdottir@hbr.stjr.is)
og Sigurjón Ingi Haraldsson, skrifstofu-
stjóri (sigurjon.ingi.haraldsson@hbr.stjr.is).
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist heilbrigðisráðuneytinu,
Vegmúla 3, 150 Reykjavík eða á
postur@hbr.stjr.is eigi síðar en 7. desember
2009.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Heilbrigðisráðuneytið