Fréttablaðið - 21.11.2009, Page 90

Fréttablaðið - 21.11.2009, Page 90
62 21. nóvember 2009 LAUGARDAGUR Tímaritið Stína sem helgað er bókmenntum er komið út, stút- fullt af efni á 184 síðum. Þar er fjölbreytt fram- boð af textum af ýmsu tagi, grein- um, pistlum, ljóð- um og sögum eftir höfunda á borð við Guðberg Bergsson, Thor Vilhjálmsson, Diddu, Kristínu Eiríksdóttur, Jóhann Hjálmars- son, Jón Kalman Stefánsson, Þor- stein og Sigurbjörgu Þrastar dótt- ur. Þá eru í heftinu ljósmyndir og myndverk. Þetta er annað hefti fjórða árgangs og er Björn Hróarsson ritstjóri. Tímaritið ætti að fást í öllum skárri bókaverslunum. Ný Stína komin út Haukur Ingvarsson verður gestur Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Hann fjallar um Verk nóvember- mánaðar, en þau eru fleiri en eitt að þessu sinni: Skáldatími (1963), Kristnihald undir Jökli (1968), Innansveitarkronika (1970) og Guðsgjafaþula (1972). Haukur mun fjalla um þessar skáldsögur út frá nýrri rannsókn sinni sem kemur út í bókinni: Andlitsdrættir samtíðarinnar. Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, en hún er nýtt verk í ritröðinni Íslensk menning. Jón Karl Helgason mun einnig ræða við Hauk um verkin og hvetja gesti til að taka þátt í spjall- inu í stofunni á Gljúfrasteini. Haukur Ingvarsson er M.A. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hann hefur gefið út eina ljóðabók, verið stunda- kennari við Háskólann og gert fjölda útvarpsþátta um bókmennt- ir og menningarsögu. Hann vinn- ur nú sem dagskrárgerðarmaður á Rás eitt. Um bók hans segir í kynningu: „Enda þótt viðamikl- ar rannsóknir hafi verið gerðar á höfundarverki og ævi Halldórs Laxness hafa síðustu skáldsögur hans, Kristnihald undir Jökli og einkum Innansveitarkronika og Guðsgjafaþula notið takmarkaðrar athygli meðal fræðimanna. Þessi rannsókn Hauks Ingvarssonar brýtur blað og varpar afar áhuga- verðu og nýstárlegu ljósi á þróun skáldsins á sjöunda og áttunda áratugnum.“ Haukur í Gljúfrasteini Í gær var sagt hér á síðunni að tónleikar Tríólógíu í Salnum væru á föstudag, en hið rétta er að þeir verða í dag, laugardag, kl. 17. Þar ætla þær Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Sólveig Samúelsdóttur messósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari að halda afmælisfagnað fyrir þá Mendelssohn og Schumann. Á efnisskránni verða sönglög, dúettar og píanóverk eftir þá tón- snillinga en Felix Mendelssohn á 200 ára fæðingarafmæli nú í ár og Robert Schumann á 200 ára afmæli á næsta ári. Beðist er velvirðingar á þessu mistökum. - pbb Leiðrétting um Tríólogíu BÓKMENNTIR Haukur Ingvarsson með Laxness í fanginu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þ ó ra E i n a r s d ó t t i r s ó p ra n : H e i l ö g C e c i l í a , v e r n d a r d ý r l i n g u r t ó n l i s t a r i n n a r B j ö r n J ó n s s o n t e n ó r : Va l e r í a n u s , e i g i n m a ð u r C e c i l í u Ág ú s t Ó l a fs s o n b a r í to n : T í b ú r k í u s , b r ó ð i r Va l e r í a n u s a r B j a r n i Th o r K r i s t i n s s o n b a s s i : A l m a k í u s g r e i f i Þ ó rg u n n u r A n n a Ö r n ó l fs d ó t t i r : E n g i l l M ó t e t t u kó r H a l l g r í m s k i r k j u K a m m e r s ve i t H a l l g r í m s k i r k j u Ko n s e r t m e i s t a r i : U n a Sve i n b j a r n a rd ó t t i r S t j ó r n a n d i : H ö r ð u r Á s ke l s s o n F R U M F L U T N I N G U R Á D E G I H E I L A G R A R S E S S E L Í U ÓRATÓRÍAN EFTIR ÁSKEL MÁSSON CECILÍA FYRIR FJÓRA EINSÖNGVARA, BLANDAÐAN KÓR, TVÖ ORGEL OG HLJÓMSVEIT TEXTI: THOR VILHJÁLMSSON STEINHARPA OG VATNSTROMMUR EFTIR PÁL Á HÚSAFELLI HALLGRÍMSKIRK JA SUNNUDAGINN 22. NÓVEMBER 2009 KL. 16.00 Ó r a t ó r í a n Ce c i l í a f j a l l a r u m l í f ve r n d a rd ý r l i n g s tó n - l i s t a r i n n a r, h e i l a gra r S e s s e l í u , s e m t a l i n e r h a f a d á i ð p í s l a r v æ t t i s - d a u ð a í R ó m á 3 . ö l d . H e i m i l d i r gre i n a f rá þ v í a ð S e s s e l í a h a f i ve r i ð n a f n - d ý r l i n g u r H ú s a fe l l s k i r k j u í k a þ ó l s k- u m s i ð o g e r s ö g u s v i ð i ð H ú s a fe l l í B o rg a r f i r ð i o g R ó m a b o rg. L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U 2 7 . S T A R F S Á R MIÐAVERÐ KR 3.500 · MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU · SÍMI 510 1000 listvinafelag.is Tómasarmessa í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudaginn 22. nóvember kl. 20 Hungraður er ég, hvar ert þú? Fjölbreytt tónlist og fyrirbæn Allir velkomnir Laddi eftir Charles Dickens Laugardaginn 21.11. Sýning kl. 18 Sunnudaginn 22.11. Sýningar kl. 14 & 17 Sími miðasölu 527 1000 Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala á midi.is Miðar seldir sýningardag á 1.500 kr. – aðeins í miðasölu Loftkastalans 2009 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Sunnudagur 22. nóvember kl. 13–17 Kellíngabækur Kvenrithöfundar kynna og lesa upp úr nýjum verkum; skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, barna- bækur og fræðibækur. Dagskráin er í samstarfi við Góugleði- og Fjöruverðlaunahópinn. Sunnudagur 22. nóvember kl. 17 Um eldhúsáhöld eru áhöld Verið velkomin á opnun sýningar Sigurðar Árnasonar og Þórarins Eldjárns í Safnarahorni. Valgeir Guðjónsson flytur eigin lög við ljóð Þórarins. Sunnudagur 22. nóvember kl. 14.30 Óreiðan Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna sem byggir á söguheimi Karitasar úr skáldsögum Kristínar Marju Baldursdóttur. Svanurinn minn syngur Ljóð og líf skáldkonunnar Höllu Eyjólfsdóttur. Í gegnum tíðina Sigurbjörg Sigurjónsdóttir sýnir postulín og myndir í Boganum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.