Vikan


Vikan - 31.10.1963, Qupperneq 38

Vikan - 31.10.1963, Qupperneq 38
 „Mikið er þetta ógeðslega ljótt hjá mér, drengir. Eruð þið ekki búnir að missa alla trú á mér?“ Hann vafði skyrtunni utan af litunum og kreisti úr mörgum túbum á spjald, sem var þykkt af hörðnuðum lit. Suður f hraun með um hann. —- Hérna hef ég verið, sagði Kjarval og benti suður í hraunin i átt til Bessastaða. líg á holur þarna. Einu sinni var ég þar i snjó. — Mér finnst ég hafa séð frekar litið af snjómyndum eftir þig. — Frekar lítið já. En stundum hef ég málað í snjó. Ég mála á öllum árstiðum, líka i skammdeginu. Jafnvel þótt farið sé að skyggja, þá mála ég. Alveg inni tvilætið. — Sumir þykjast ekki geta málað við Ijós. — Það get ég. Ég mála oft við Ijós. Það er bara vitleysa, að ekki sé hægt að mála við ljós. Ljós og ljós. Þetta er Ijóssins dag- ur. Hvernig er þetta fyrir ykkur. -— Það er gott að taka myndir i dag, sagði Kristján ljósmynd- ari, — gæti ekki verið betra. — Þið áttuð bara ekki að fá mig. Þið áttuð að fá hann Aust- mann. Hann kom til okkar, þegar við vorum að fara. Austmann hefði verið upplagður. — Er Austmann efnilegur? — Austmann er séní. Bílstjóri, beygðu þarna austur á Krýsu- víkurveginn. Ég var þarna suðurfrá með Svíunum um daginn. Þeir voru að filma mig í einni holunni minni. — Heldurðu að útlendingar sjái fegurð i svona hrauni? — Ég veit það ekki. Efast um það. Efast stóríega um það. Kannske finnst þeim það bara vera eyðimörk. En nú eru veg- heflar á veginum, bílstjóri, og við skulum fara varlega. Við skul- um fara varlega. Við megum ekki trufla Framhald á bls. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.