Vikan - 18.02.1965, Blaðsíða 3
HÚMOR í ViKUBYRJUN
18. FEBRÚflR 1965
ÚYGæFAK'SDI
HBLSVOFS H.F.
SKIPHOLT 33
ÍftE£VIC«gAV!i£
Ritstjórn og auglýsingar: Skípholr 33. S(m-
ar: 35320, 35321, 35322, 35323. Póst-
hólf 533. Afgreíðsla og dreífíng: Blaða-
dreifing, Lougavegi 133, sími 36720.
Dreifingarstjóri: Óskar Karisson. VerS í
lausasölu kr. 25. Áskríffarverð er 300 kr.
órsþriðjungslega, greiðtst fýrirfrom. Prenl-
un: Hilmir.h.f. Myhdamót: Rafgraf h.f.
Ritstjóri:
Gísli SigurSsson (ábm.),
Ðlaðamenn:
Guðmundur Karlsson,
Sigurður Hreiðar.
Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson.
Auglýsingastjóri:
Gunnar SteindÓrsson,
i ÞESSARI VIKU
VANDAÐUR VEGGBÚNAÐUR. Það kemur fleira til
greina en lausar vegghillur. Það má byggja heila
innréttingu á stofuvegg, allt eftir smekk og efna-
hag................................. Bls. 10.
DRAUGAHÚSIÐ. Smásaga................ Bls. 12.
SÍÐAN SÍÐAST. Allskonar efni úr víðri ver-
öld................................. Bls. 14.
Greinaflokkur um fimbulvetur og fellisár á Islandi.
Sigurður Hreiðar tók saman eftir annálum og öðr-
um heimildum. Fyrsta greinin heitir: GÁFU UPP
BÖRN OG GAMALMENNI EN HÉTU Á LÁTNA
BISKUPA.............................. Bls. 16.
. . . OG ER TALINN AF. Framhaldssaga , . Bls. 4.
BOND OG KONURNAR í LÍFI HANS. Myndafrá-
sögn byggð á kvikmyndunum af þremur Bond-
sögum............................. Bls. 22.
MINNINGAR UM VIN MINN, ALBERT EINSTEIN. Eft-
ir Thomas Lee Bucky............... Bls. 8.
LANDSVEIZLA MEÐ 250 HEIÐURSGESTUM. Myndir
og grein um konungskomuna 1921.....Bls. 26.
ANGELIQUE, framhaldssaga.......... Bls. 20.
VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísla-
dóttir. .......................... Bls. 48.
MATUR. .......................... Bls. 50.
i NÆSTA BLAÐI
„VAR SÍÐAN LENGI REFALAUST LAND AÐ KALLA".
Annar hluti greinafrokksins um fimbulvetur og fellis-
ár. Sigurður Hreiðar tók saman.
PARADÍSAREYJAN CAPRI. ( þessum greinaflokki
um sumarauka í Suðurlöndum er brugðið upp ýms-
um myndum frá Ítalíu og hér segir frá þeirri eyju,
sem mörgum finnst jafnvel fegurst í heimi. Eftir
Gísla Sigurðsson.
KYSSTU MIG SAMT. Smásaga.
NÝTT EINBÝLISHÚS í VESTURBÆNUM. Vestur við
Sundlaug Vesturbæjar er hús, sem mikla athygli
hefur vakið. Myndafrásögn.
SAGA BORGARÆTTARINNAR KVIKMYNDUÐ Á IS-
LANDI. Það þótti nú heldur en ekki viðburður og
myndin þótti takast svo vel, að félagið stórgræddi
á henni Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) lék
eitt aðalhlutverkið og hafði aldrei reynt að leika
áður. Grein og myndir.
HÖÐU TIL BAKA OG
SEGÐU KALLINUM,
AÐ ÉG HAFI DIUNSTR-
AÐ AP.' *
HANN SfíGIST MEGA
PAHA MED EINA
PLÖSKU I LANDÍ
Svo er sagt í gömlum heimildum aS oft kom þaS fyrir, aS alla firSi lagSi og mátti fara á hestum marg-
ar vikur sjávar frá landi. Þá kom þaS oft fyrir aS hvítabirnir gengju á land og reyndust þeir flökku-
fólki sérstaklega þungir í skauti. Frá því er sagt í greinaflokknum um fimbulvetur og fellisár, sem
hefst í þessu blaSi, aS bjarndýr gekk á land fyrir norSan. Var safnaS liSi og sneri björninn þá undan og
endaSi með því, aS hann synti út á sjó. Var honum veitt eftirför á báti og þegar hann tók aS þreyt-
ast, réSist hann á bátinn. Þá brá einn viS og hjó hramminn af og lét svo bangsi líf sitt. Teikning eftir
Halldór Pétursson.
BABNA-
SÁL- .
FRAÐINGU:
VIKAN 7. tbl.
3