Vikan

Tölublað

Vikan - 18.02.1965, Blaðsíða 51

Vikan - 18.02.1965, Blaðsíða 51
 1:1 :ri x’V HI-FI bándoptager 1001, BORÐTÆKI - F E R ÐATÆ K I ALGJÖRLEGA NÝTT FORM, SEM BRÝTUR í BÁGA VIÐ ÞAÐ VENJULEGA ELTRA segulbandstækið 1001 er leikandi létt í notkun, vegna þess, að það sýnir með liósmerkjum, hvaða takka ó að nota við inn og afspilun. ELTRA 1001 hefur 3 hraða, stærstu gerð af spólum (18 cm), teljara, Kr. 9300. - Mikrafónn með beztu upptöku- mixer, sér bassa og diskant stillir. Stóran innbyggðan hótalara að eiginleikum, borðstatifi og ól til að hafa hann um hálsinn. framan og 6 watta push pull útgang. Innifalið í verði er stór spóla, tónspóla og mikrafónn. ELTRA-siónvarpstækin eru framúrskarandi að gæðum. ELTRA fæst með eða ón FM-útvarps. Tækin með FM hafa einnig stereo-hljóm, og eru undirbúin fyrir multiplex (stereo-útvarpssendingu). Nýr takki er ó 65 módelinu, sem er kallaður retouch-takki. Hann gerir myndina mun skarpari og skýrari heldur en óður. ELTRA-verksmiðjurnar hafa í meira en 30 ór verið brautryðjendur á sviði sjónvarpstækninnar í Danmörku. Til dæmis byggðu þær árið 1948 fyrsta „elektróniska" sjónvarpsviðtækið. ELTRA-verksmiðjurnar hafa smíðað breytir í öll ELTRA-sjónvarpstæki, sem seld eru til íslands, þannig að val milli Keflavíkur-sjónvarpsins og hinnar væntanlegu íslenzku sjónvarpsstöðvar má gera með einu handtaki. OBella Vista 1008 — TV-FM-STEREO borðmodel með hurð. — TV borð. Fæst í teak, hnotu og palisander. ELTRA-sj ónvarpið er hægt að fá með eða án hurðar. — Einnig með FM- útvarpi og STEREO-plötuspilara.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.