Vikan - 18.02.1965, Blaðsíða 22
Karlmennirnir reyna a8 finna
honum flest til foróttu; a8 hann sé
ruddi, huglaus, kærulaus og hugs-
unarlaus, og sólfræSingar ey8a
löngum tíma í a8 kortleggja og út-
spekúlera skapgerS hans. En kven-
fólkiS dáir hann, og hann dáir
kvenfólkiS, ef þaS er a8 hans höf8i.
Og þar í liggur öfund karlmann-
anna í garS Bonds: Þær vilja allar
vera eftir hans höfði.
GOLDFINGER
BONITA. Aðeins til í kvikmyndinni.
Bond er á flótta og felur sig í
kabaretthúsi, þar sem ein daman
kemur auga á hann og gefur hon-
um merki, sem hann skilur og
stenzt ekki. Hann eltir hana inn í
herbergið hennar og finnur hana
í baði. Samkvæmt beiðni hennar
tekur hann af sér skammbyssu-
hulstrið, sem hún segir að meiði
sig í rifbeinin. Og þá er ráðizt að
honum, en . . . Bond sleppur!
y
i|
JILL MASTERSON. Kemur lítið við
sögu í bókinni. Er ein aðalmann-
eskjan í myndinni. Hún er aðstoðar-
manneskja hjá Goldfinger við
ýmiskonar minni háttar brellur og
fjársvik, en Bond uppgötvar málið
og Jill. Síðan segir bókin, að Bond
hafi farið heim en frétt seinna á
skotspónum, að Goldfinger hafi
drepið Jill með því að rjóða hana
alla upp úr gulli, en í kvikmynd-
inni er gert mikið úr gyllingunni, og
Bond rotaður á meðan.
TILLY MASTERSON. Systir Jill. í
bókinni er hún látin hitta 007, þeg-
ar hún ætlar á eigin spýtur að
hefna systur sinnar, og dragast út
í ýmis ævintýri með honum.
DINK. Persóna, sem hvergi er til
nema í kvikmyndinni og gerir svo
sem ekki margt annað en að vera
falleg.
PUSSY GALORE. í bókinni glæpa-
mannafodngi og karlmannahat-
ari, þar til hún bætir ráð
sitt fyrir atbeina 007 á síð-
ustu blaðsíðu. í kvikmyndinni
glæpakvendi, flugmaður, júdósér-
fræðingur og fleira, fyrirlitur karl-
menn en er þeim mun hændari að
kynsystrum sínum, þar til Bond
læknar hana snemma í myndinni
og það verður honum til lifs undir
lokin.
22 VIKAN 7. tbl.