Vikan


Vikan - 04.12.1969, Side 18

Vikan - 04.12.1969, Side 18
Prestamiðstöðvar — Varðstu snemma ákveðinn í því að verða prestur? —■ Ekki mjög snemma. Eg ætl- aði í læknisfræði, en veiktist, áður en til þess kom, og átti um skeið við það að stríða. Þetta varð einhvernveginn til þess, að mér fannst ekki jafn mikið til um læknana og þeirra getu; nú virtist mér sem annað skipti meira máli. — Er ekki stór munur á því að þjóna hér og fyrir norðan? — Jú, munurinn er mikill. Hérna þekkir maður fólkið miklu minna, og miklu erfiðara að kynnast því. — Myndirðu þá segja að dreif- býlið væri betur sett hvað prests- þjónustu snertir en höfuðborgin? — Það er ég ekki viss um. í sveitunum er sú hættan mest, að prestarnir þar staðni. Við getum til dæmis hugsað okkur að í eitt- hvert kallið úti á landi ráðist prestur ef til vill ekki ýkja snjall. Eftir nokkur ár er söfnuðurinn búinn að læra utan að allt, sem hann hefur fram að færa, og kemur ekki í kirkju nema þá af tryggð við sálusorgarann. Og sjálfur þykist hann orðinn of gamall til að færa sig um set. — Hvað vildirðu gera þessu til úrbóta? —- Það væri ekki vanþörf á ráðstöfunum til að nýta presta- stéttina betur en nú er gert. Þessu til áherzlu get ég bent á jafn einfalda staðreynd og þá, að í prestakallinu mínu fyrir norð- an bjuggu aðeins tvö hundruð og fjörutíu manns, en til dæmis í einu háhýsanna hér á holtinu búa tvö hundruð og sjötíu! Ég held Að viðtali loknu bauð séra Sig- urður blaðamanni og ljósmyndara Vikunnar upp á kaffi í eldhúsi safn- aðarheimilisins. Hér er hann ásamt Kristjáni Einarssyni, byggingameistara hússins. Séra Sigurður sýnir blaðamanni Vik- unnar einn kertastjakanna, sem prýða altarið í safnaðarheimiiinu. -w- HIRKJAN HANHELGAST EKKI AF AD NÁLGAST FDLKID sem gerist. En ekki er séra Sig- urður á því. — Þvert á móti, segir hann. — Þessu myndi ég svara á þann hátt, að samskipti mín við fólk hafi sannað mér, að íslendingar séu mjög trúaðir. Hinsvegar verðum við að viðurkenna, að þeir eru ekki kirkjuræknir. En það tvennt held ég þurfi ekki að fara saman, trúrækni og kirkju- sókn. Og ég held, að þarna eigi kannski kirkjan sjálf hlut að máli. Ég held, að af hennar hálfu hafi of mikil áherzla verið lögð á að ræða hluti, sem fólk getur ekki sett í samband við það líf, sem það lifir, og þar af leiðir, að það skilur ekki sambandið milli þess boðskapar, sem í kirkjunum er fluttur, og þess sem fram fer gróft, en þetta er það sem þeir eru að fást við, þegar málið er krufið til mergjar. Með þessu á ég við, að þjóðfélagið allt er reist á kristnum grunni. En boðun kirkjunnar, það sem hún segir við fólkið, veldur því eða hefur valdið því, að það gerir sér þessa alls ekki grein. Til dæmis: ég varð ekki lítið hissa á því þegar ég var í skóla, hve mikið ég heyrði rætt um andstöðu kirkj- unnar gegn vísindum. Hvernig kirkjan hefði legið á vísindunum, verið hemill á starf þeirra. Af þessari röksemdafærslu hefði mátt ætla, að vísindin væru í blóma utan áhrifasvæðis krist- innar kirkju. En nú vitum við að svo er yfirleitt ekki. Og ég hef komizt að raun að ekki væri úr vegi að koma upp úti á landi prestamiðstöðv- um, þar sem prestarnir byggju nokkrir saman og skipulegðu þjónustu sína við eitthvert ákveð- ið umdæmi. Á þann hátt yrði í kringum það. Ég tek sem dæmí: Oft heyrir maður, að það sé heimskulegt að vera að reisa margar og miklar kirkjur, nær væri að reisa sjúkrahús. Þetta er glöggt dæmi um ákveðinn starfið lífrænna fyrir prestana sjálfa, þeir hefðu aðstöðu til að skiptast á skoðunum og hug- myndum og yrðu þá auðvitað betur færir um að verða sóknar- börnum sínum að gagni. Líka mætti á þennan hátt fækka prestum í dreifbýlinu og láta þá koma að gagni þar, sem þeirra er meiri þörf. Um þetta flutti ég tillögur 1957. Móttökur urðu hlátur aðeins. Trú og kirkjurækni Ég vík nú talinu að efnis- hyggju og heiðindómi íslendinga, sem stundum er sagt að sé með meira móti hjá þeim, eftir því misskilning, þann að fólk gerir sér ekki grein fyrir, hvaðan þetta er komið. Ef við spyrjum á móti: eru mörg sjúkrahús þar sem ekki eru kirkjur? Þá rennur upp fyr- ir okkur að svarið er nei. Þetta er einn þeirra þátta, sem kirkj- an hefur rétt þjóðlífinu, en fólk er hætt að sjá tenginguna við. Við minntumst á sjúkrahúsin, heilbrigðismálin. Við getum haldið lengra áfram, við gætum til dæmis litið inn í dómssal, þá myndum við komast að því, að dómararnir eru að reyna að dæma eftir Móselögum, ef ég mætti orða það þannig; þeir eru að reyna að verja hin tíu boðorð. Þetta er kannski orðað nokkuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.