Vikan


Vikan - 04.12.1969, Page 19

Vikan - 04.12.1969, Page 19
í ...iÍ mmmmm krnttmMm ■szzzá, að það sé þetta, sem sé umfram allt eða flest séreinkenni kristn- innar: þessi jákvæða afstaða, hvatning til að framkvæma. Kristur sagði oftast nær: þú skalt. Hann vildi að menn tækju afstöðu, ekki að þeir sætu með hendur í skauti, væru hlutlausir. — Þú vékst áðan að vísindun- um í sambandi við kristnina. Eg þykist skilja rétt, að þú takir ekki undir það sjónarmið, sem oft hefur heyrzt, að trú og vísindi séu andstæður. En samt sem áð- ur er erfitt að mæla því á móti, að kristin kirkja hefur löngum skipað sér í fylkingu íhaldssam- ari afla. — Já, það er rétt, kirkjan er ákaflega oft íhaldssöm, og það er í sjálfu sér kostur. Andstaða kirkjunnar verður oft eldskírn fyrir það, sem hún andmælir; þá kemur í ljós hvort í því er ein- hver kjarni eða ekki. En hitt vildi ég benda á, að ég efast um að til sé nokkur stofnun, sem í sjálfu sér er jafn fljót að taka við nýjungum og vinna úr þeim og kirkjan. Við getum til dæmis tekið byggingalistina. Kirkjan hefur verið allra aðila fljótust til að koma á framfæri og hagnýta sér nýjungar í henni. Og grunur minn er sá, að ef við endurskoð- uðum söguna af alúð, þá mynd- um við uppgötva að margir þess- ara miklu manna, vísindamanna, sem þekktir hafa verið sem fórn- arlömb árása kirkjunnar, eru menn sem hafa verið fóstr- aðir upp af henni og kannski ver- ið hreinlega starfsmenn hennar. Þannig hefur það oftast verið. Kirkjan hefur leitt þessa menn til þess sem þeir urðu, þótt vegir skildu. Unga fólkið jákvætt — Þú sagðist áðan álíta ís- lendinga trúaða, þótt heyrzt hafi, Framhald á bls. 81. -dfr. Séra Sigurður og kona hans, Kristin Gunnarsdóttir. Á mynd á fremri opnunni eru þau hjón ásamt börnum sínum, Önnu Mjöll og Birgi Hlyn. Þessar myndir eru háðar teknar á hcimili þeirra hjóna. um, að þetta með andstöðu kirkj- unnar við vísindin er ekki all- kostar rétt, enda er sú raunin, að menn eru farnir að horfa á þetta allt öðrum augum en þegar verið var að kenna mér um þessa hluti. Kristur sagði: Þú skalt — Nú er það svo séra Sigurð- ur, að þegar boðskapur helztu trúarbragða heims er borinn saman, þá virðist svo sem meg- inkjarni siðfræðikenninga þeirra sé hinn sami, allsstaðar er lögð áherzla á vinsemd, nærgætni í náungans garð. Hver er að þínu áliti ástæðan til þess, að þessi siðfræði hefur komið betur fram í verki hjá kristnum þjóðum en á áhrifasvæðum annarra trúar- bragða? •— Mér dettur í hug sagan um hinn miskunnsama Samverja, þar sem Kristur lætur klerkinn, með alla sína guðfræði, ganga framhjá manninum sem ræningj- arnir höfðu barið. Ég vil ein- faldlega skilja þetta þannig, að klerkurinn hafi verið haldinn þeirri blindu, að hann gripi fram- fyrir hendur Guðs, ef hann sinnti manninum. Ég álít, að hann hafi trúað því, að Guð væri að leggja refsingu á manninn, og því bæri honum, prestinum, að forðast að grípa þar inn í. — Sem sagt sami mórallinn og hjá Múhameðingum, þegar þeir láta reka á reiðanum undir kjör- orðinu insalla. — Já. En Kristur kemur þarna með nýjan skilning. Hann segir okkur, að við séum öll börn sama föður, og að kærleiki hans til okkar sé sá að veita okkur hjálp, þegar illa stendur á. Því beri alls ekki að líta á slys eða sjúkdóma sem refsingar frá Guði. Ég held, Efri myndin: Margir eiga erindi við prestinn sinn og meðan á viðtalinu stóð, varð séra Sigurður nokkrum sinnum að bregða sér frá til að svara í símann. — Á neðri myndinni ræðir bann við Kristján Einarsson, bygg- ingameistara, og blaðamann Vikunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.