Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 25

Vikan - 04.12.1969, Síða 25
 rannmn orðinn leiður á því. Það var ekkert skemmtilegt að leilca sér svona aleinn. Iiann fór og spurði hina jólasveinana, hvort þeir vildu leika sér við hann, en þeir voru allir að lijálpa jóla- sveinapabba að smiða leik- föng fyrir jólin. Hann spurði jólasveina- stúlkurnar, hvort þær vildu koma með sér á skauta, en jólásveinastúlkurnar voru allar að hjálpa jólasveina- mömmu að baka kökur. Litlu fuglarnir voru að tína ber og köngla og vildu ekki líta við honum og Snali, Iiundurinn lians svaf á hlað- inu og nennti ekki að vakna. Litli jólasveinninn settist niður og var í slæmu skapi. Hann var lengi, lengi í slæmu skapi, en svo datt honum í hug, að það væri kannski réttast að skreppa til mann- heima, og athuga, livort það væri rétt, að litlu börnin þar lifðu ekki á piparkökum og súkkulaði alla daga eins og jólasveinamamma sagði. Hann fór aftur inn í geym,slu og þar tók hann töfrasleðann hans pabha síns og settist á hann. Hann var svo óþægur, að hann skamm- aðist sín ekkert og þó hafði jólasveinapabbi margsinnis sagl honum, að hann mætti aidrei setjast á töfrasleðann 1‘yrr en hann væri orðinn stór og gildur jólasveinn með mikið og hvítt skegg. Og þá mátti hann aðeins setjast á töfrasleðann einu sinni á ári og það var á aðfangadags- kvöld, þegar hann færi með allar gjafirnar til barnanna. Hvi-i-iss heyrðisl í töfra- sleðanum og hann þaut af stað yfir fjöll og firnindi, vf- ir hæðir og dali og áður en varði lenti hann með milcl- um skell á einni götunni í Reykjavík. Hann lenti beint á miðri götinni, því að litli jólasveinninn kunni ekkert að stjórna sleðanum. Stóri strætisvagninn, sem kom þjótandi eftir götunni beygði snöggt til hliðar og strætisvagnabílstjórinn slöðvaði hílinn. Ilann stökk út og hljóp beint að sleðan- um og spurði litla jólasvein- inn: — Hvað á þetta eiginlega að þýða? Hefurðu ekki gegn- ið í Umfei’ðaskólann? — Nei, sagði litli jóla- sveinninn og hann var liálf- liræddur við þennan stóra og reiða mann. — Þá ættirðu að hiðja hana mömmu þina um að kenna þér umferðareglurnar, sagði strætisvagnstjórinn, — og á götunni máttu alls ekki vera. Reyndu að lcoma þér upp á gangstéttina! Og hann beið á götunni þangað til, að litli jólasveinn- inn var kominn upp á gang- stéttina með sleðann sinn. Þá fyrst fór liann inn i bílinn og ók á hrott. Litli jólasveinninn sat þarna hnipinn og sár. I jóla- sveinalandi talaði enginn höstuglega til barnanna, en það var víst eitthvað annað í mannlieimum. Hann sat þarna svo niður- sokkinn i liugsanir sinar, að hann tók ekkert eftir því, að þrír stórir strálcar voru al- veg að koma til hans. Þeir voru með skólatöskur á hak- inu. Þeir voru að koma úr skólanum. — Sko skrítna strákinn, sagði sá elzti. — Hann er með skotthúfu, sagði sá í miðið. — Hann er í stelpuúlpu, sagði sá minnsti. — Hí á stelpustrák, sögðu þeir allir þrír í kór. -— Ég er enginn stelpu- strákur, sagði litli jólasveinn- inn. — Hvað ertu þá? spurði sá minnsti. — Ég er jólasveinn, svar- aði litli jólasveinninn. — Jólasýeinn, o svei! sagði sá elzti. — Eins og all- Framhald á bls. 91. „Ætlaröu ekki að borða hafragrautinn þinn?“ spurði jólasveina- mamma. „Nei,“ svaraði litli jólasveinninn. „Ég vil fá súkkulaði og piparkökur." VIKAN-JÓLARLAÐ 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.