Vikan


Vikan - 04.12.1969, Page 71

Vikan - 04.12.1969, Page 71
„Nei,“ sagði Vöggur, „en ■veiztu hver ég er?“ Karlinn tók ofan loðliúf- una, hneigði sig og sagði: „Hefi þann heiður að tala við hann litla Vögg, hina hugumstóru lietju lieiðarinn- ar, er fyrir skemmstu fékk fyrstu íbrækurnar sínar; kappann, sem loðinkjammi eins og ég getur ekki skotið skelk í bringu! Þú ert Vögg- ur og ég er — Jólaskröggur! Ætli þú hafir heyrt mín get- ið, háttvirti herra?“ „Nei, ert þú Jólaskröggur! Þá ertu allra bezti karl. Amma hefir svo oft talað um þig.“ „Þökk fyrir lofsyrðin; en það leikur nú á ýmsu, eins og gengur, eftir því við hvern ég á. Vöggur, viltu koma út að aka?“ „Ja, það segi ég satt; en ég má það vist elcki. því hvernig færi ef amma kæmi lieim á meðan og ég væri all- ur á hak og burt?“ „Ég skal lofa því að vera kominn heim með þig, áður en amma þin kemur. Karl stendur við orð sín og kerl- ing við kepp sinn. Og komdu nú!“ Vöggur lét ekki segja sér þetta tvisvar. Hann hentist út. En það var kalt úti og liann fáklæddur. Vaðmáls- treyjan var orðin svo snjáð og slitin; og nú höfðu kloss- arnir enn nagað gat á hæl- ana á honum. En Jólaskrögg- ur læsti kofanum, lyfti Vögg upp í sleðann, sveipti hann i loðfcldinn sem lá á sleðanum, blés framan í hann reykjarstrók, svo liann hnerraði, og — livits! — það söng i keyrinu og þeir af stað! Smáfákarnir þutu yfir fannii'nar í fljúgandi ferð, og það kvað við í silfurbjöll- unum um endilanga heiðina eins og öllum ldukkum himna væri hringt. „Má ég aka,“ spurði Vögg- ur. „Nei, þú ert of lítill til þess enn, hnokkinn minn,“ sagði Skröggur. „Ojæja,“ sagði Vöggur. Heiðin lá nú að haki þeim og þeir voru komnir i skóg- inn, sem Geirþrúði gömlu hafði orðið svo tiðrætt um; inn í myrkviðinn, þar sem trén vorU svo liá, að stjörn- ur himinsins virtust hanga í greinum þeirra. Milli trjá- slofnanna giillti í Ijós frá stöku sveitbæjum og Skrögg- ur áði brátt við eina hjáleig- una. Milli steina í bæjarveggn- um glitti í tvö augu, sem ein- blindu á Skrögg. Sást þar í snálcshöfuð, er liringaði sig likt og í kveðjuskyni. En Skröggur yppti loðhúfu sinni og spurði: „Snákur minn, snákur minn, Snariver! Hvernig er húið á bænum hér?“ Snákurinn svarar: „Iðni hér býr, — sú er bótin mest — við þrjár kýr, kvígu og einn hest.“ „Engin ósköp eru nú það,“ sagði Skröggur, „en eitthvað verður alltaf til bjargar, þar sem maður og kona leggjast á eitt. Þessi byrjuðu nú með tvær hendur tómar og urðu auk þess að sjá fyrir foreldr- um sinum. En — hvernig ferst þeim nú við kýrnar og hestinn?“ Snákurinn svaraði: „Slinn er júfrin og jatan full, en Jarpur í holdum og hreina gull!“ „Seg mér enn, Snákur Snariver, hvernig lizt þér á börnin á bænum?“ Snákurinn svarar: „Glóhærða stúlku og glaðlegan pilt? Stúlkunnar lyndi er ljúft og milt, en lyndi piltsins dálítið tryllt.“ „Þá er bezt að þau fái jóla- gjafir,“ sagði Jólaskröggur. „Góða nótt, Snákur Snariver, og góðan jólablund.“ Góða nótt, Hvatur, Ólatur! Góða nótt, Léttfeti og Njettfeti. Góða nótt, Vöggur og Skröggur!“ sagði snákurinn og dró höf- uðið inn i veggjarholuna. Bak við ökustólinn var kista. Henni lauk nú Skrögg- ur upp og tók hitt og þetta úr henni, stafrófskver og vasahníf handa stráknum, BARBRA STREISAND FÉKK VERÐLAUN FYRIR LEIK SINN f KVIKMYNDINNI BARBRA STREISAND — OMAR SHARIF í COLUMBÍA, FUNNY GIRL. NÝIR STÓRGLÆSILEGIR „FUNNY" VARALITIR: 8. FUNNY GIRL. 9. FUNNY YOU, 10. FUNNY LIPS, 11. FUNNY KISS, 12. FUNNY SMILE 13. FUNNY FLIRT, 14. FUNNY MOON. NÝTUR EKKI SÍÐUR VNSÆLDA FYRIR SNYRTIVÖRURNAR, SEM DRAGA NAFN SITT AF KVIKMYNDINNI 1. EYE SHADOW STICK - SILVER BLUE - NR. 5. 2. EYE SHADOW STICK - BEIGE - NR. 14. 3. EYE SHADOW STICK - CARRARA - NR. 11. 4. AUGNABRÚNABLÝANTUR - BLACK - NR. 1 OG LOKS EYE LINER - BLUE - NR. 5 OG BRUSH ON MASCARA - BLUE - NR. 5. 5. KINNALITUR (POWDER BLUSH) - INDIAN ROSE - NR. 3. OG DREAM MAKE - SOFT SABLE - NR. 14. 6. VARALITUR - FUNNY GIRL - NR. 8. 7. VARALITABLÝANTUR - DARK - NR. 83. ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN PIERRE ROBERT - JANE HELLEN ÍSLENZK- cs&merióka ? Pósthólf 129 - Reykjavík - Sími 22080 ERUM FLUTTIR AÐ SUÐURLANDSBRAUT 10 VIKAN-JÓLABLAÐ 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.