Vikan


Vikan - 04.12.1969, Page 81

Vikan - 04.12.1969, Page 81
um góð og fyrirgæfi honum, þótt lionum stundum yrði eitthvað á. Hún bæði guð fyrir honum á liverju kvöldi, áður en liún sofnaði; og að síðast í morgun hefði hún lagl af stað í bíti í kaupstað- inn til þess að kaupa handa honum eitthvað, er liún gæti glatt hann með á jólunum. Meðan Slcröggur var að segja frá þessu, lögðu jötn- arnir þung, gullin met að öðru livoru á metaskál hins góða; en græna eitureðlan stöklc niður af hinni meta- skálinni og hvarf. Konungs- dótturinni vöknaði um augu og Vöggur fór að hágráta. Og hann grét meira að segja enn, er liann var að vakna í rúminu heima hjá sér. En þá voru þeir Skrögg- ur og hann búnir að vera í fjallasalnum og Skröggur húinn að koma honum heim og í rúmið og bjóða honum góða nótt, þótt Vöggur litli væri ])á svo syfjaður, að hann tæki ekki lifandi vitund eft- ir því. En er hann vaknaði, þá skiðlogaði eldurinn í hlóð- unum og Geirþrúður gamla laut ofan yfir liann og sagði; „Vesalings litli Vöggur minn, sem varst svo lengi einsamall hérna i myrkrinu! Ég gat ekki komið fyrr en þetta; það er svo langt. En nú licf ég hérna handa þér kóngaljós og hveitibrauð og lmnangsköku, og meira að segja ofurlitla köku, er þú getur mulið i sundur lianda vinum þínum smáfuglunum á morgun!“ „Og sjáðu nú bara,“ bætti Geirþrúður gamla við, „hér er ég með ullarsokka, sem ég ætla að gefa þér í jóla- gjöf; það er nú það sem þig vanhagar mest um núna, litli slitvargurinn þinn! Og hérna er ég með stigvélaskó handa þér, sem ég hef keypt i kaupstaðnum, svo að ])ú þurfir ekki að þramma á tréklossunum þínum yfir jólin.“ Lengi hafði Vöggur litli óskað þess að eignast svona stígvélaskó, enda virti hann þá nú fvrir sér í krók og kring og gleðin skein út úr augunum á honum. En enn- þá betur virfi hann l)ó fyrir sér ullarsokkana. svo að Geirþrúður gamla fór að síðustu að halda að hann væri farinn að leita að lykkjufalli á þeim. En svo var mál með vexti, að Vögg sýndist ekki hetur en þetta væru alveg sömu sokkarnir og hann hafði séð í kistunni hans Jólaskröggs. -— Lolcs slöngvaði hann handleggjun- um um hálsinn á Geirþrúði gömlu og sagði: „Þakka þér, amma mín, fyrir sokkana og skóna — og svo fyrir sokkana!“ „Guð blessi þig, Vöggur minn,“ sagði Geirþrúður gamla og viknaði. „Ja, satt er J)að, litlu verður Vöggur feginn.“ Nú var settur pottur á hlóð og hvitur dúkur breiddur á horð. Og svo var kveikl á kóngaljósinu. En Vöggur litli hljóp til og frá í nýju sokkunum sinum og skón- um. Stundum staðnæmdist hann þó við gluggann og horfði undrandi augum út yfir heiðina. Hann botnaði einhvern veginn ekki í þvi, hvernig hann hafði komizt heim. En Jólaskröggur er góður og Geirþrúður gamla þá ekki síður, það vissi hann upp á sína tíu fingur. Og gaman var að lifa jólin, hlessuð jólin! Og þarna tindruðu ótelj- andi stjörnur á himninum ofan yfir heiðina. Og ein var stærst. En á heiðarbýlinu, eina heiðarbýlinu á allri heiðinni, ríkti heimilisvlur- inn, hjarta-vlurinn og gleð- in. Kirkjan vanhelgast ekki af að nálgast fólkið Framhald af bls. 19 að við séum heldur lítiltrúaðir miðað við sumar aðrar þjóðir, til dæmis frændur okkar Norð- menn. Hverjar eru ástæður þín- ar til þessarar skoðunar? Ég held að íslendingar hafi margsýnt trú sína í verkunum. Engir eru þeim fljótari til við- bragða, ef þeir eru beðnir um virka þátttöku í einhverju hjálp- arstarfi. Ég skal viðurkenna, að ég á erfitt með að bera saman kirkjulíf okkar og það ssm er í Noregi, en það sem ég þekki til þess, þá er ég ekki svo hrifinn af því, að ég myndi óska að íslend- HILLIISKILRÚM teiknuð af Þorkeli G. Guðmundssyni, húsgagnaarkitekt. Siníðum hilluskilrúm úr öllum viðartegundum. Leitið upplýsinga og fáið tilboð hjá framleiðanda. Sverrir Hallgrímsson Smíðastofa, Skipholti 35, sími 36938. _________ Mamma, ég var nærri búinn að veiða jólasveininn! f —-----------—---------------------------------—---------------------------------i VIICAN-JÓLABLAÐ 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.