Vikan


Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 85

Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 85
BÚSÁHÖLD LAUGAVEGI 59 SlMI 23349 mikið á oddinum um skeið, en eru nú farnir að hverfa frá henni, en eins og svo oft áður og í svo mörgu öðru, þá erum við hér nokkrum árum á eftir í þróun- inni. Það er eins og það taki allt- af nokkur ár fyrir allar nýjar stefnur, að komast hingað utan úr heimi. Eins og nú, þegar Sví- ar eru að hætta við hákirkju- stefnuna, þá er tímabil hennar að byrja hjá okkur. Mér virðast yngstu prestarnir flestir hneigj- ast í þessa átt, og prédikanir þeirra eru mjög keimlílcar. Svo að þetta virðist vera þróunin. Og við hana er ég hræddur. Frjálsar samræðustundir — Gerirðu ráð fyrir, að hald- ið verði áfram með popmessurn- ar? — Já, það vona ég að verði, og við höldum áfram að leita.. Eg held, að kirkjan verði að gera þetta til að viðhalda því góða sambandi, sem hún hefur náð við ungt fólk, ef ég má orða það svo. í þessu sambandi vil ég minnast á framtak kennara eins í Hamra- hlíðarskólanum, sem tók upp á því að hafa frjálsar samræðu- stundir milli prests og bekkj- anna, þar sem klerkurinn kom ekki til að prédika, öðru vísi en þá þannig, að prédikunin fólst í samtölum við nemendurna. Þetta voru ákaflega skemmtilegar stundir, og þau spyrja miklu gáfulegar og af meiri heilindum en maður hefði látið sér detta í hug að óreyndu. — Höfðuð þið fyrirmyndir einhversstaðar frá, varðandi þessar nýjungar? — Já, það má auðvitað segja. Það er orðið mjög langt síðan ég heyrði talað um þetta fyrst. Það var lögregluþjónn í Stokkhólmi, sem mun hafa verið hvað fyrst- ur til að ríða á vaðið með þetta, hafði þetta á laugardagskvöldum kl. hálftólí, þegar danshúsum var lokað, þá kallaði hann á krakkana til kirkju. Vildi láta þau fara heim með önnur áhrjf, en þau urðu fyrir í skemmtihús- unum. Þeir, hann og klerkurinn, sem að þessu stóð með honum, voru alveg óragir við að fá krakkana inn með því að láta tónlistarmenn, sem krakkarnir dáðu, annast músikina. Gersam- lega óhræddir. Og ég held, að kirkjan þurfi ekki að vera svo mjög hrædd við að hún vanhelg- ist við að koma í námunda við fólk. Eg trúi því ekki. Það sýndi sig líka í umræðunum um þessa hluti hér, að mest bar á skrifum og látum frá fólki, sem hafði ekki hugmynd um hvað það tal- aði. Þetta var fólk, sem ekki hafði verið viðstatt guðþjónust- urnar, og hóf sitt mál alltaf sem svo: Einhver sagði mér, að svona hefði það verið. En það lét ekki svo lítið að koma í kirkju og sjá sjálft. — Þetta hefur verið reynt víða um lönd. VIKAN-JÓLABLAÐ 85 7 Hentugar jólagjafir Greiðslusloppar í óvenju fallegu úrvali. AÍ'j'r stærðir, margir litir, verðið hagstætt. Buxnadragtir frá Slimma í glæsile5u urval' á tán- inga og fullorðna. Síðbuxur og pils úr vönduðum ullarefnunt. S(ð- buxur og vesti úr flaueli. Skemmtilegur og vinsæll heimaklæðnaður. Verið með frá byrjun og fylgizt með tízkunni. Síðdegis- og kvöld- kjólar. Síðir samkvæmiskjólar. Síð og stutt samkvæmispils. Verzlið hjá okkur fyrir jólin, hér eru næg bílastæði, auðvitað ( hægri- umferð. Strætisvagnar á fjölmörgum leiðum stanza rétt við verzlun- ina eða á Hlemmtorgi. VANDAÐAR VÖRUR VERÐIÐ HAGST/ÍTT Með jólakveðju. Tlzkuverzlunin Guðrún Rauðarárstig 1, sími 15077. _________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.