Vikan


Vikan - 04.12.1969, Síða 89

Vikan - 04.12.1969, Síða 89
og lungu sláturdýranna, áður en þau voru lögð í bleyti. Danskir bændur bjuggu við takmarkað ríkidæmi í fyrri daga, þótt varla væri jafnmikið að þeim kreppt og íslenzkum stétt- arbræðrum þeirra, og urðu því að fara með mat af ýtrustu spar- semi. Heita mátti að engu væri fleygt af neinni skepnu. Allt mátti steikja, sjóða eða búa til úr því pylsur og fleira. En einn var sá hluti sláturdýrsins sem aldrei var borinn á borð fyrir fólk, en það var banakringlan. Hana fékk hundurinn. Víða var þessi liður kallaður „böðulsbein- ið“, og talið var margsannað að hver sá sem æti af því kjötið endaði ævi sína á höggstokknum. Bændurnir brugguðu öl sitt sjálfir, og auðvitað vönduðu þeir sig aldrei meir en við jólabrugg- ið. En vissara þótti að hafa sem fæst orð um það verk, svo að mönnum yrði ekki á að nefna orðið „vatn“ í því sambandi. Sumsstaðar voru notuð önnur orð til að tákna vatn, til dæmis „lou“ á Sjálandi. Þegar liðið var talsvert fram í kristna tíð, fóru margir að trúa því að krossmarkið væri ör- uggasta vörnin gegn ófögnuðin- um úr neðra. Sannprófað þótti að skrattinn og hans kumpánar væru sérstaklega fíknir í jóla- bruggið, svo sem eðlilegt má kalla, og til að halda þeim frá því lögðu margir hálmstrá í kross yfir keröldin, þar sem gerj- unin fór fram, og til frekara ör- yggis skáru menn kross í spons- inn, þegar bruggið var fu.lltilbú- ið og komið á tunnur. Gróft brauð var ekki borðað á jólum. Þá gæddu menn sér á sigtibrauði eða öðru brauði úr fínmöluðu korni, sem bændurnir annars veittu sér sjaldan. Menn bökuðu kökur og brauð í öllum stærðum og gerðum og gleymdu aldrei að skera krossmark í deig- ið. Jólakökur Dana á þessum tíma voru gríðarstórar flatkökur, oft- ast tólf til átján pund að þyngd. Margar þeirra voru í virðingar- skyni gefnar hinum og þessum aðilum, prestinum, djáknanum eða ljósmóðurinni. Vinnukonan, sem hafði á hendi það ábyrgðar- fulla starf að hnoða deig'ð, fékk í launaskyni að baka sjálfri sér köku, eins stóra og henni yfirleitt væri mögulegt. Það kom oftlega fyrir að slíkar jólakökur yrðu allt að tuttugu og fjórum pund- um að þyngd. Þegar svo allt var tilbúið til bakstursins, var ofninum lokað, krossmark gert fyrir lokinu og sagt: „f Jesú nafni.“ KVÖLD HERFÁKSINS En auðvitað þurfti að hafa margt fleira í huga. Það þurfti að steypa kerti, löng og digur, úr nauta- eða kindatólg, og þau áttu að endast lengi. Það þurfti /VMSTtf /TJ/TT iriiiyjd; KEYMATIC DE-LUXE ALLTAF FYRSTIR MEÐ NÝJUNGARNAR Með nýju alsjálfvirku þvottavélinni frá Hoover hættir þvottadagurinn að vera til. I; Ákaflega hagstætt verð. ————---------—.——------------—-------------------*----------—--------\ ----------- --------------——-----------—•—-— -----------— ------------7 Hinar margeftirspurðu saumakörfur FRÁ „RUBBERMAID“ eru komnar aftur ásamt fjöl- breyttu úrvali búsáhalda. J. Þorláksson & Norðmann M. R ubbermaid VIKAN JÓLABLAÐ 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.