Vikan


Vikan - 04.12.1969, Page 97

Vikan - 04.12.1969, Page 97
Hátíð Ijóss og friðar Framhald af bls. 15 nema þeir ertu óþekk börn og vælin, og þeir stálust stundum í jólamatinn. Ef gott veður var um jólin, átti það að verða illt um pásk- ana, samanber: rauð jól, hvítir páskar. Ef hins vegar voru harð- indi um jól, boðaði það góða páska. Það er oft á það minnzt nú, að hvergi sé eins mikið af frídög- um og helgidögum og á íslandi. Til ársins 1770 voru þó allar stórhátíðir hér þríheilagar. Þá voru kölluð brandajól, ef fjór- heilagt var, þ. e. aðfangadag eða 4. jóladag bar upp á sunnudag. Nú kallast fjórheilög jól stóru brandajól, en brandajól, ef þrí- heilagt er. Jólanóttina var kveikt ljós um allan bæinn og það látið lifa til morguns. Fram á miðja 18. öld var venja, að allt heimafólk færi til messu jólanóttina, þessa helg- ustu stund ársins. Aðeins ein manneskja var heima til að gæta bæjarins, og fékk hún ósjaldan heimsókn af huldufólki, sem kom til að halda veizlur og skemmtan. Eru til margar sögur af viðskiptum þeirra á milli. Eftir að messuhald féll niður á jólanótt, var venja að lesa jóla- lestur kl. 6 á aðfangadag, en síð- an var borinn fram matur, sem þá var jafnan óskammtaður. Jólagjafir í nútíma skilningi þekktust ekki, en reynt var að gera öllum einhvern glaðning. Tilhlýðilegt þótti, að allir fengju nýja skó fyrir jólin, og auk þess þurftu allir að fá einhverja flík nýja, svo að enginn færi í jóla- köttinn. Þegar aðalljósin voru einung- is lýsislampar, þótti börnunum mikið til um að fá eitt kerti í iólagjöf. En nú fá þau geim- flaugavagna og gangandi brúð- ur. Og þar sem dæmi munu þess, að íslenzkir unglingar hafi feng- ið bifreið í jólagjöf, má minnast þess, að bifreiðir og skólaskylda barna munu vera jafngamalt fvrirbrigði á íslandi. NÚ ÞEGAR FÓLKSFJÖLDINN er meiri og nýjungarnar fleiri, er örðugra en áður að segja til um fasta jólasiði meðal íslendinga. Þó mun það algengast, að fólk hafi lokið jóla- undirbúningi kl. 6 á aðfanga- dagskvöldi, hlýði þá á jólamessu, í kirkju eða útvarpi, borði jóla- matinn og skiptist síðan á jóla- gjöfum. Víða hér á landi er venja að hafa kæsta skötu til matar á Þor- láksmessu, en á aðfangadags- kvöldi er aðalrétturinn steik, af lambi, svíni eða fugli. Á jóla- dag munu víst flestir hafa hangi- kjöt. Og fyrst talað er um mat, minnumst við þess, að frændum prestolite „THUNDERVOLT“ kertum. prEstalite TRANSISTOR kveikjur DINAMOAR STRAUMLOKUR HÁSPENNUKEFLI ALTERNATORAR Sendum í postkröfu. og fleira. Kristinn Guðnason hf Klapparstíg 27. — Simi 12314. Úrval Kemur út mánaöarlega - Gerizt áskrifendur VIKAN-JÓLABLAÐ 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.