Vikan


Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 99

Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 99
til ættingja og vina, og kuldinn sem bítur á kinnarnar hverfur af eftirvæntingu. Klukkan eitt eftir hádegi fer fólk til kirkju, skólabörnin lesa úr jólaguðs- spjallinu, eitt í senn, og síðan syngja þau sálma. Allir eru í splunkunýjum og fínum fötum, og lifandi ljós setja hátíðablæ á heimilin. Klukkan fjögur hittast flestir íbúar þorpsins aftur í kirkjunni og hlýða á hina eiginlegu jóla- guðsþjónustu. Jólatré eru tendr- uð við altarið, presturinn les jólaguðsspjallið, og að lokum standa allir á fætur og syngja saman grænlenzka jólasálminn, Cuterput. Eftir það hraða allir sér heim til að borða jólamat- inn, hreindýrakjöt og einhvern góðan ábætisrétt. Eftir matinn sezt fjölskyldan við jólatréð með jólagjafirnar. Seinna um kvöldið fara börn- in út með heimatilbúnar pappírs- luktir, ganga hús frá húsi og syngja jólasálma fyrir utan hvert heimili. Þegar börnin koma heim, eru vasar þeirra fullir af kökum, sem þau hafa fengið fyrir söng sinn. Þreytt og hamingjusöm fara þau svo að sofa. En þá tekur annar hópur af ungu fólki við, sem gengur syngjandi hús frá húsi. Það er gamall grænlenzkur siður, sem mikið er lagt upp úr. Margir láta þá tvö logandi ljós út í glugg- ann, til merkis um, að íbúarnir hafi vaknað og séu að hlusta. Á þennan hótt óska Grænlending- ar Judtdlime pivluaritse — eða gleðilegra jóla. ÞANNIG ERU JÓLASIÐIRNIR ólíkir í hinum mörgu lönd- um heimsins og jafnvel með- al hinna ýmsu heimila í hverju landi. Menn leita hamingjunnar á margvíslegan hátt. Sumir finna hana, en aðrir leita til einskis. Og kannski er til einhver, sem alls ekki leitar. En yfir fæðingarstað frelsar- ans í Betlehem er lítil og óásjá- leg kirkja, og allir sem þangað koma finna hina sönnu guðrækn- islegu kennd. Þar inni ríkir sér- stök og heilnæm ró, og þótt kirkjan geti ekki státað af há- um turnum og spírum og sé ekki skreytt með ríkulegum útskurði eða myndum eftir fræga meist- ara, — þá minnir hún í yfirlætis- leysi sínu enn frekar en aðrar kirkjur á barnið, sem fæddist í fjárhúsinu í Betlehem á jólanótt. ALLT Á SAMA STAÐ Þegar bakstrinum lýkur, er gólf- þvottur næstur á dagskrá. FINNSKU SNJOHJOLBARDARNIR NOKIR ÞAÐ ERU FINNSKU HJÓLBARÐARNIR sem slegið liafa í gegn hér á landi. HAKA Það er hið óviðjafnan- lega snjómynstur, sem gerir þá eftirsótta. BIFREIDA- EIGENDUR MUNIÐ AÐ NÆG BÍLASTÆÐI ERU FYRIR VIÐSKIPTA- VINI Á HORNI RAUÐARÁRSTÍGS OG GRETTISGÖTU. FLESTAR STÆRÐIR SNJÓHJÓLBARÐA FYRIRLIGGJANDI. GERIÐ SNJÓHJÓLBARÐAKAUPIN TÍMANLEGA SENDUM í KRÖFU EGILL VILHJÁLMSSON HF. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 ÍSLENZKAR HINIR KAPUR OG JAKKAR AUSTURSTRÆTI VIKAN-JÓLABLAÐ 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.