Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 32

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 32
aB nærfellt 70 sjúklirigar fengu læknishjálp og meBul um borB, en þaB voru fleiri en nokkru sinni áBur. Ennfremur gerBi Hekla sér beinltnis ferB meB sjúka, fátæka konu úr OnundarfirBi til IsafjarBar til aB leggja þar inn i sjúkrahúsiB. Ennfremur bjargaBi Hekla norskri skonnortu, sem lá stýrislaus úti fyrir VestfjörBum, og hafBi farm til IsafjarBar. Dró Hekla skonnortuna inn á DýrafjörB. Þessi fjörkippur i landhelgis- gæzlunni varö skammær. Schack kapteinn varleysturfrá starfi sem foringi á Heklu eftir úthaldiB. Og þaB var erfitt aB bægja þeim grun frá landsmönnum, aö Eng- lendingar heföu unniö aB þvi viö dönsk stjórnvöld, aö slikur seggur yrBi ekki lengur foringi landhelgisgæzlunnar. Og menn tóku aftur aö kalla dönsku varBskipin „heimalömbin” þar sem þau lágu i höfnum dag eftir dag og viku eftir viku, meöan landhelgisbrjótarnir skröpuöu miBin á grunnsævinu. hann aö leggja aö hliö botnvörpungsins. Var svo gjört. Heyröist þá eitt islenzkt „nei” nefntyfir I togaranum. Kom siBar i ljós hvernig á þvi stóö. Þegar skipin komu samanhljóp sýslumaöur upp á öldustokkinn og yfir i botnvörpunginn, Snæbjörn fylgdi honum eftir, en skrikaöi fótur og riöaöi viö i stökkinu. I sömu svifum sveif aö sýslumanni maöur i hvitri heklu, meö reidda- öxi tveim höndum. Sýslumaöur lézt ekki sjá öxina, heldur tók i einkennishúfu sina og heílsaöi. Snæbjorn kallaöi þá til Varangersmanna og baö þé „gefa sér eitthvaö i höndina". Var þá kastaö yfir til hans broti af járnstöng. Snæbjörn greip járnstöngina, sveiflaöi henni sem hraöast og stefndi höggi á höfuö heklumanns, en hann hrökk undan og hvarf. Sýslumaöur hljóp þá upp á stjórnpallinn, en Snæbjörn fylgdi honum fast eftir. — Þú tekur stýriö, skipaöi sýslumaöur. ÞEGAR HANNES HAFSTEIN VAR HÆTT KOMINN Framhald af bls. 31. Schack kapteinn varð hetja landsmanna. Ariö 1905 urðu enn foringja- skipti á varöskipinu Heklu. Viö stjórninni tók þá kapteinn Schack, er reyndist hinn mesti skörungur viö landhelgisgæzluna, svo aö veiöiþjófar skelfdust. Sem dæmi um viöbrigöin má geta þess, að áriö 1901 höfuö 3 togarar veriö teknir i landhelgi, áriö 1902 voru teknir 5, áriö 1903 9 og 1904 voru teknir 9. En árið 1905 tók Hekla 24 botnvörpunga og færöi þá til hafnar. Af þessum 24 botnvörpungum voru 16 enskir, 7 franskir og 1 belgiskur. Varöskipið Beskytteren var þá einnig hér viö land, og tók einn botnvörpung I landhelgi. Og einn var tekinn ‘ undir forustu sýslumannsins á PatrekSfiröi. Sögurnar um kaptein Schack flugu um land allt. Hin einarðlega viöureign hans við veiðiþjófana tendraði þá von hjá landsmönnum, aö unnt yröi aö bægja þessum skemmdarvörgum og ágangslýð frá ströndum landsins. Schack kapteinn varö hetja i augum landsmanna»Har.n var elskaöur og virtur, hvar sem hann kom. Sums staöar, þar sem hann bar að landi, færöi fólk honum gjáfir. Fólk i landi horföi stundum á, þegar Hekla tók togara rétt fram undan landsteinunum. Þannig var þaö einhverju sinni skammt út frá Aðalvik I Noröur-lsafjaröarsýslu. — Nokkru seinna bar svo viö, að' Schack kapteinn hitti aö máli mann úr Aöalvlk og spuröi, hvort fólk heföi séö. þegar hann tök botnvörpunginn þar í sumar. — Já, sagöi maöurinn, — fólk var allt háttaö, þvi aö klukkan var hálftólf um nóttina, en allir vöknuöu viö skotin, og ég er viss um, aö hvert mannsbarri í Vikinni hefur fariö á fætur. —• Og þegar Hekla fór meö botnvörpunginn, bætti hann viö, — þá lofuöu allir guö. f Schack kapteinn átti tal viö gamlan óg greindan bónda I ArnarfirÖi'-'um sumariö og spuröi, hvort menn almennt óskuöu eftir nærveru hans. — Já, svaraöi bóndinn, — fólk ber svo mikiö traust til yöar og er svo þakklátt fyrir aögjöröir yðar undan-fariö aö menn vilja alveg hef ja yöur til skýjanna, og viö vonum, aö landsstjórnin launi yöur eins og þér eigiö skiliö. Viövíkjandi öörum aögjöröum Heklu þetta sumar má geta þess, Englendingar hertaka Guðmund Björnsson og Snæbjörn i Hergilsey. • Sá sögulegi atburöur gerðist áriö 1910, aö enskur botnvörpungur tók yfirvald Baröstrendinga, Guömund sýslumann Björnsson, og fylgdarmann hans, Snæbjörn hreppstjóra Kristjánsson I Hergisley, og sigldi með þá sem fanga til Englands. Þaö var hinn 7. október, er þeir félagar voru um borö I gufubátnum Varanger, á ferö úr Flatey til Stykkishólms, aö þeir sáu skip skammt undan og beindu sjónauka að þvi. Sáu þeir brátt. aö þetta var botnvörpungur meö vörpuna úti og togaði þannig, aö hann stefndi frá Stagley til hafs, en var þó örskammt frá eynni. Voru strax uppi ráðageröir aö handsama landhelgisbrjót þennan. Þaö ráö var tekiö aö halda áfram þar til lögbrjóturinn væri kominnihvarf undir Stagley, sveigja siöan stefnu og koma aö honum .óvörum. Þetta tókst, og þótt Varaiiger væri ekki hraöskreiður náöi hann botnvörpungnum eftir nokkra stund, þar eö lögbrjóturinn var meö vörpuna úti. Þegar Varanger var kominn á hliö viö botnvörpunginn, kallaöi sýslumaöur yfir til skipstjórans og skipaöi honum aö stööva skipiö. En skipstjóri svaraöi samstundis: — Ég stööva ef til vill á morgun. Sýslumaöur kallaöi þá til skipstjórans á Varanger og bað Stóöu þar þrir menn. Snæbjörn greip þann, er viö stýriö.var og sveiflaöi honum til hinna tveggja og tók stýrishjólið. Ráku hinir þá upp óp mikið, en sýslumaöur skipaöi einum þeirra aö sækja skipstjóra. Kom hann aö vörmu spori: var þaö heklumaöur sá, er öxina haföi reitt. Sýslumaöur tilkynnti þá skipstjóra, aö hann væri tekinn fyrir landhelgisbrot og skyldi hann elta flóabátinn inn til Flateyjar. Skipstjóri mótmælti i fyrstu, en lofaöi siöan aö koma meö skjöl skipsins, ef hann fengi fyrst aö hjálpa hásetunum viö aö innbyröa vörpuna. Fékk hann leyfi til þess. Þegar þeir höföu tekiö vörpuna inn, kom skipstjóri á stjórnpall og lét renna aö dufli meö ljósi, er var langt inn i landhelgi. Sýslumaöur kraföi enn um skjölin, en skipstjóri var nú hortugur kvaöst taka dufliö og sigla siöan til Englands og bætti viö: — Ég lýsi þaö tóm ósannindi, aö ég hafi verið hér i landhelgi. Sagöi skipstjóri þeim siöan aö fara yfir i flóabátinn og halda til lands. Sýslumaður reiddist og þjörkuöu þeir um hriö, skipstjóri og hann. 1 þann mund renndi Varanger fram meö hlið botnvörpungsins. Kallaöi sýslumaöur yfir til hans og baö fyrir þau skilaboö til sýsiumannsins I Stykkishólmi, aö hann simaöi til stjórnarráösins, aö botnvörpungurinn myndi sigla meö þá til Englands. ' Stefndi botnvörpungurinn siöan til hafs. „Méi;.þótti vænt um að sjá hvaö yfirmaður minn var hugrakkur,” sagö} Snæbjorn slöar, „þaö leyndi sér ekki og ég sá þaö vel, þótt ég skildi ekkert orö, enda er hann mikilmenni, hvar sem á er litiö.” En Snæbjörn haföi allan vara á. Hélt hann fast um járnstöngina sem vopn sitt, var á jaöri viö hina meðan oröasennan var sem höröust „til aö eiga höggrúm, ef meö þyrfti.” Allt i einu þreif skipstjóri til stengurinnar, en þar var ekki laust fyrir, greip Snæbjörn um úlnliö hans og „vatt höndina nokkuð til muna og hvessti á hann augun grimmdarlega”. Þegar Snæbjörn sleppti takinu, haföi skipstjóri höndina um stund i teyjuvasán- um, — mun eigi hafa þótt takiö mjúklegt. Ekki var þeim félögum búinn hvilustaður hina fyrstu nótt, én var boöiö aö matast meö skipverjum daginn eftir. Þar um borö var Islendingur, sem sagöi þeim, aö skipstjóri myndi fús til aö flytja þá til Reykjavikur, ef ,,fógetinn” óskaöi þess, en hann gæti ekki sjálfur boöið honum þaö. En er sýslumaöur heyröi þetta, sagöi hann: — Ég játa ekki neinum staö, nema Flatey, þvi aö þangaö átti hann aö fara. Segir ekki af feröinni, út en á fimmta degi komu þeir til Hull. Höföu þeir félagar samband viö danska ræöismanninn og sendu ráöhcrra tslands skeyti. en hann vár þá staddur I KaupmannahÖfn. Var talsverö forvitni i borgar búum aö sjá hina herteknu menn. eftir aö blööin fluttu fregnir af atburöinum. Birtist. viötal viö skipstjórann, E. West. Kvaöst hann hafa verið aö veiöum á Breiöafiröi, en fjarri landhelgi, þegar „fógetinn” heföi ruözt um borö og skipaö sér til hafnar. Margt var skrifaö um þá félaga og birtar af þeim myndir. Má sérstaklega nefna eina grein, sem stakk I stúf viö annaö, sem var ritaö um þetta. Hún var eftir tslandsvininn W.A. Craigie, prófessor i Oxford. Ræddi hann hlýlega um ísland og kvaöst þékkja þá menn aö góöu, sem þangaö væru komnir ,sem fángar, þvi aö hann heföi veriö gestur þeirra á tslandi sumariö áöur. Hinn 15. október lögöu þeir félagar af stað heim meö togaranum Snorra Sturlusyni. Máliö út af atburöum þessum lá óhreyft fram á útmánuöi 1911, en þegar til átti aö taka, bárust fregnir um þaö, aö West, fyrrverandi skipstjóri, heföi látizt skyndilega I sporvagni fyrir nokkrum dögum. Var máliö þar meö úr sögunni. 32 VIKAN JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.