Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 47

Vikan - 07.12.1972, Síða 47
Laugavegi 3, IV. hæð SKINNF ATN AÐUR, i miklu úrvali, Mokkaskinnsjakkar, Mokkaskinnskápur, Leðurjakkar, Leðurkápur. Lúffur og húfur úr lambaskinni. o.fl. Gráfeldur hf talaði ágæta ensku og hjálpaöi henni aö ger'a sig skiljanlega. — Þetta er allt i lagi, þér fáiö þetta á þriöjudag. s — Þakka yöur kærlega fyrir. Hann kynnti^ig og hneigöi sig hæverkslega. — Maximilian von Heune. Sally sagöi honum nafn sitt. — Attu sigarettu? sagöi hún. — Ég hlýt að hafa gleymt minum i klúbbnum. — Kit Kat klúbbnum. Einhverra hluta vegna fannst henni nauösynlegt aö láta hann fa eitthvert heimilisfang, þar sem hann gæti haft upp á henni siðar,. .mikilsvert aö þetta samtal tæki ekki svo skjótan endi. Hann bauð henni sigarettu úr þungu guliveski og kvejkti i fyrir hana. Hann leit ekki al henni andartak. — Stórkostlegt. sagði hún, en vissi eiginlega ekki sjálf hvaö hún átti við. — Get ég ekið þér eitthvað? sagöi Maximilian, — ég er með bflinn minn hérna rétt hjá. Sallv hugsaði aö hún gæti þá sparað nokkra skildinga. Hvernig bil skildi hann eiga" li.ann leit lii fyrir aö vera mjög rikur. Þennan morgun var hun eiginlega sorglega auralaus. Billinn var af Bentleygerð og ekki af verri endanum. Bilstjóri i einkennis- búningi opnaði dvrnar fvrir henni. Hvernig var nú visan sem Felix söng? Peningar, — peningart klingjandi glitrandi pening- ar...... Siöar um kvöldiö sagöi hún Brian frá þessu ævintýri. — Hann er barón Hann þekkti aö sjálfsögöu allá menn. Og hann gat komiö henni aö viö kvikmyndirnar eins og skot, fljótar en maður gát stafaö Erich von Stroheim. — Og borga það meö þvi aö vera mér ótrú, sagöi Brian. Og Max kom aftiir. Hann var aðlaðandi og elskulegur vinur. Hversdagsleikinn hvarf, næt- urnar urðu lengri og lifiö fékk kampavinsbragö. Max sagöi: — Viö hérna i Berlin erum á reki, þaö er skylda min aö hafa ofan af fyrir ykkur og dekra ykkur svolitið. Og dag nokkurn kom Sally æöandi inn i herbergiö, þar sem Brian sat og var aö lesa. Hún var meö grlöarstóran pakka i fanginu og flýtti sér að rifa utan af honum pappirinn. — Sjáöu, er hann ekki dásamlegur. Hún lyfti upp glæsilegri loökápu, sveipaöi henni um sig og gekk fram og aftur fyrir framan •hann. — Max veit hvernig á aö fara aö þvi að dekra viö stúlkur.......Hún hélt hann ætlaöi aö rifa af henni pelsinn, fleygja honum út um gluggann og slá hana. En hann breytti ekki einu sinni um svip. Þá varö henni ljóst aö þau voru aö fjarlægjast hvort annað. En þaö undarlega var, aö þaö orsakaöi ekki neinn sársauka. Max kom heim til þeirra, gekk alveg óhikaö inn i herbergiö, þar sem hún lá i rúminu i örmum Brians. Þegar Sally opnaöi augun, stóö hann og hallaöi sér yfir þau. Hann hélt á kampavisn- flösku — Vaknaðu, ástin, Maximilian er hér. Þaö furöulega var aö þetta virtist allt I lagi. Einkennisklæddi bflstjórinn beiö fyrir utan meö Bentleyinn og hún fór út meö Max og keypti ilmvötn og silkisokka. Henni datt skyndilega I hug aþ hún haföi ekki nefnt peninga á nafn, ekki siöan hún kynntist Max . . . Brian vildi ekki koma með þeim. Þau settu sér mót með honum á Kempinski, þar ætluöu þau aö boröa hádegisverð: Hann var þar þegar þau komu. — 0, hamingjan góöa, viö höfum ekki keypt neitt handa Brian. Hann var meö nýja hattinn sinn. Max brosti og án þess aö hika, tók hann gullsigarettuveskiö upp úr vasanum og rétti Brian. — Ég náöi þvi ekki aö láta grafa á þaö. Hann lagöi þaö fyrir framan Brian, sem starði a gjöfina, án þess aö snerta viö henni. — Elskan, sjáðu hvaö þetta er fallegt! — Hversvegna ætti ég aö taka á móti þessu? sþuröi Brian. — Til aö gleöja mig, sagöi Max. ,En hann lagöi samt ekki að Brian. Sally hugsaöi meö sér að Brian myndi taka á móti þvi siöar. Það var eins og Max dá- leiddi hana, reyndar Brian lika. Þau voru öll eins og svefngenglar ábarmi eldgigsins. Alltvaroröið svo óraunverulegt. A leiöinni höföu þau ekiö fram hjá dauðurri ,matmi; sem lá á götunni, hulinn 'ábreiöulfftlóöiö rann niöur I götu- ræsiö. — F^um viö rússneskan kaviar? spurði Sally. — Þú fékkst h'ann meö morgun- veröinum. — Þvi þá ekki i hádeginu lika? — Þú getur^fengiö hann.um morgun ög miöjan dag — og á kvöldin lika, ef þú villt. Ein-- hverntima kom aö skuldadögum, þíiö vissu þau öll þrjú. Óg Max lá ekkert á. Hún haföi á tilfinning- pnni aö hann væri aö leika sér meö þau eins og strengjabrúöur. — Þrjá skammta af rúss- neskum kaviar! Þaö munaöi ekki um þaö. Hún fór að hlæja, þegár hún sá vand- JÓLABLAÐ VIKAN 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.