Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 56

Vikan - 07.12.1972, Síða 56
TÍGRIS anffmay. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. 1 Samband isl. samvinnufélaga | IN N FLUTNINGSDEILD VINUR MINN JOSS Hann gekk framhjá'henni. fnr inn og upp i herbergið sitt, þar sem hann settist við að lesa lexiurnar sinar. Ruth var reið, hún fleygði vasaljósinu niður i skúffu i eldhúsinu. Hún hafði það á til- finningunni að henni væri horfið allt öryggi og að hún væri ein og yfirgefin i heiminum. Já, hún var ein og yfirgefin, hugsaði hún þreytulega. Einmanaleikinn og svo þessi sonur, sem ekki skildi hana. Hún var svo hrædd um að hann myndi likjast föður sinum, likjast Andrew manninum hennar, þegar hann jyði stór, með sama kæruleysið fyrir eigin ' hag, verða jafn fijóthuga og fullur af ðugsjónum, alveg fáránlegum hugsjónum. Þegar Alan Shand kom, var Ruth eiginlega hálfhrædd við hann. Hún hafði einu sinni hitt hann áður. Hann var hávaxinn, þrekinn með dökkt hár. Hún hafði einhvernveginn haft það á tilíinningunm að hann væri óákveðinn maður, þrátt fyrír pennalipurðina. Ruth hrósaði sér af þvi að hún gengi alltaf hreint til verks. — Christopher sagði mér að þér vilduð láta hann leika hlutverk i jólaleikritinu, sem þér ætlið að færa upp i klúbbnum, sagði hún. — Mér þykir það leitt, en ég verð að svara þvi neitandi, herra Shand. Ég held að klúbburinn yðar sé ekki hentugur staður fyrir son minn. Alan virti hana fyrir sér. Hún stóð fyrir framan arininn, þar sem eldurinn logaði glatt og honum fannst hún eitthvað svo fjarlæg og kuldaleg, litil og kvenleg, i einlöldum ullarkjol, með slétt greitt hárið. Hún herpti saman þunnar varirnar. — Hversvegna er það ekki hentugur staður fyrir drenginn? spurði hann. — Eruð þér að hugsa um óeirðirnar, sem við urðum fyrir? Ég efast um að slikt komi aftur fyrir. Og þér skuluð athuga það, að það voru ekki meðlimir klúbbsins, sem áttu upptökin. Það verða mörg börn með i þessum leik, bæði hvit börn og þeldökk. Og ég skal sjaifur fylgja Christopher heim eftir æfingarnar. — Ég á nú frekar við að hann ætti heldur að hugsa um lexlurnar sinar, sagði Ruth snöggt. — Það er nú ekki eingöngu það, sem fyrir yður vakir, sagði hann — Nei. Nú svaraði hún hálf reiöilega og þaö var biturleiki .i rödd hennar. — Þér þekkið liklega ekki heimilishagi okkar.. Fyrir tveim árum, rétt áður en við fluttum i þetta hverfi, fór maðurinn minn til Afriku, til að leysa af mann við trúboðsstöðina, sem hafði orðið veikur Ég fór ekki með honum vegna þess að hann bjóst viö að koma heim lyrir jól. En hann kom aldrei heim. Það urðu einhver vandræði meðal innfæddra og Andrew ætlaði að hjálpa þeim. Hann hafði alltaf reynt að hjálpa öðrum allt sitt lif, yfirleitt aldrei gert neitt annað. En svo var hann drepinn, — drepinn með köldu hlóði Við höfðum verið mjög hamingju söm. Þér skiljið kannske, nú hversvegna ég vil ekki að sonur minn fari i klúbbinn yðar. yðar. Hún hafði búizt við skilningi frá hans hálfu, jafnvel búizt við þvl að hann bæðist afsökun ar, en alls ekki átt von á þvi að hann vrði undrandi. jafnvel sýndi van- þóknun sina. — Þer ci uö gremd kona, sagöi hann. — Þessi skýring er barna- leg. Þér látið það bitna á Christopher og Joss að þér hafið orðið fyrir þessari miklu sorg. Ég er hræddur um að það sé ekki i anda mannsins yðar. — Ég hefi heyrt þetta áður. Allar þessar röksemdir hjálpa mér ekki, þær færa mér ekki Andrew altur. Þaö er auðvelt fyrir tilfinningasjúkt fólk að taia um að rétta náunganum hjálpandi hönd, elska allan heiminn, sérstaklega þegar liður að jólum. En þannig hugsa ég ekki. — Ég stofnaði þennan klúbb, vegna þess að þetta fólk vantaði einhvern samkomustað, sagði hann blátt áfram. — Það langaði svo til að hafa einhvern stað sem það gæti komið saman á. Nokkrir þeirra. sem hafa búið hér f mörg ár, komu á fundina. öllum þótti þaö skemmtilegt. Folk ætti að gera sér far um að hitta aðrar manneskjur, til að kynnast betur viðhorfum fólks. Og mér finnst að þér ættuð aö láta Chvistopher ráða þessu sjálfan. Hann fór rétt á eftir og honum var ljóst að hún var fjúkandi vond. Hún hataði hann þessa stundina, þvi að hann hafði losað um þá skel, sem hún hafði svo vandlega falið hjarta sitt i. Hún óskaði þess eins að fá að vera i friði, stunda starf sitt, ala upp son sinn og reyna að finna ein- hvern tilgang í lifi sinu. Greind. Vissi hann ekki, þessi duglegi maöur, að greind og skynsemi hverfa, þar sem tilfinningarnar ná yfirtökum? Christopher hafði staðið á stigapallinum og heyrt samtal þeirra, en svo gekk hann inn á herbergið sitt aftur. Þetta fór á þann veg, sem hann hafði búizt við, móðir hans hafði ekki skipt um skoðun. Christopher sá ekki Joss næsta dag, það var frídagur hans. En þar næsta dag var hann kominn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.