Vikan


Vikan - 07.12.1972, Page 67

Vikan - 07.12.1972, Page 67
Og svo er þaö jólaplatan Jólaplata okkar I ár er með hinni vinsælu söngkonu Svanhildi og telpnakór. Jólalög og jólasálmar. En allar okkar jólaplötur standa fyrir sinu jól eftir jól. Má þar minnast á flytjendur eins og Ómar (Gáttaþef) Ragnarsson, Eddukórinn, Þrjú á palli, Elly og Vilhjálm og hin fallega jólaplata, Jólin hennar ömmu. Og svona i leiðinni má minna á hið vandaða úrval af barnaplötum frá SG—hljómplötum, þar sem hver einasta hljómplata er ekki aðeins sett saman með það eitt i huga að skemmta börnumun heldur og til að þroska þau i hugsun og leik. SG—hljómplötur. Hún fann enga sennilega ástæðu, hvernig sem hún leitaði i huganum. Mest var hún þó hissa á þvi, hvað þau gátu verið róleg. Ekkert likt þvi, að þetta væri i fyrsta skípti, og nú tók hjartað kipp i brjósti hennar. Skelfing gat hún verið blind og grunlaus. Allan heyskapartimann voru þau ein á engjunum. Kvöld eftir kvöld komu þau ekki heim fyrr en' i mvrkri Hún hafði stundum verið hissa á þvi hvað þau héldu lengi til, en þetta haföi henni aldrei dottið i hug Svona gat Grimur verið tvöfaldur. Henni bliður og nærgætinn, en liklega ennþá betri viö Signýju — og guö vissi hvað. Og tárin runnu enn á ný niður á koddann. Hún sofnaði engan blund um nóttina, en hún fann ekki til gigtarinnar. Grimur klæddi sig stundu fyrir dögun, Abigael virtist sofa, svo hann ónáðaði hana ekki með þvi að heilsa henni. Hann kom ekki til bæjar fyrr en um miðjan morgun, þvi margt var I óreiðu eftir kaupstaðarferöina. Hann gekk til baöstofu og hugði að matast. En honum varð ónotalega við, er enginn var I baðstofu og enginn matur á borði. Abigael var þó vön að sitja á rúmi þeirra hjóna og nudda við tóskap. Svo voru rúmfötin horfin bóli Signýjar, nema heydýna, er lá á botninum. Einhver óviðfeldinn og óljós grunur um, að ekki væri allt eins og það ætti að vera, læddist gegnum' huga hans. Hann gekk fram að dyrunum og kallaði: „Abigael”. Enginn anzaði. Hann gekk fram aö búrdyrum og leit þar inn. Signý var þar fyrir að láta rúmfatnað i poka,og föt hénnar lágu samanbrotin á búr- kistunni og i kistli, er opinn stóð á gólfinu. Hún var rjóö og þrútin i andliti, þvillkt, sem hún hefði grátið. „Hvar er Abba?” „Það veit ég ekki”, anzaði Signý stutt I spuna og saug upp i nefið. „Hvað er.t þú að gera?” Signý anzaði ekki, en hélt áfram við verkiö. „Ert þú að fara?” Það var undrun i rödd Grims og svip. „Ég læt ekki skipa mér i burtu oftar en einu sinni”, sagöi Signý og teygði munnvikin niður á við. „Hvað hefur komiö fyrir?” spuröi Grimur. „Ekki annað en þaö, að Abigael skipáfti mér aft fara héftan og demdi yfir mig þeim brigslyrðúm og óbótaskömmum, að ég hef aldrei heyrt annað eins”. „Hverslags er þetta?” var allt, sem Grimur gat sagt I bráðina. ,,Ég er viða búin aö vera”, hélt Signý áfram, „og ég hef hvergi fengift orft fyrir daöur og svinari nema hér, og ég ætla aðVona aö ég vinni hvergi fyrir sllkum vitnisburði”. ,jEr þetta allt út af þyí i nótt?” „Það á nú svo sem aö hafa verift byrjað fyrr á milli okkar. Hún þóttist vita hvað við hefftum veriö að gera á engjunum I sumar, fram I myrkur á hverju kvöldi”. „Ég er nú öldungis forvifta”, sagði Grimur. „Nýtt er mét þetta, að vera brugöiö um kvennabrall”. „En þú heldur kannske að slikt sé ekkert nýtt fyrir mig eða vift- kvæmt”, sagði Signý. „Ég á bara ekkert einasta orft til. Það er naumast að hún eigi að kosta ögn þessi jólagjöf. Betur að hún heffti aldrei komið”, sagði Grlmur. „Þaut hún svo I burtu”, bætti hann við eftir stundarþögn. „Hún rauk vist suður að Hóli, til að finna prestinn, og sagðist láta hann reka mig burtu, ef ég færi ekki”. „Þetta er meira en hún hefur getaft nú um tlma”, sagði Grimur. „Hún kvartaöi ekki um neina gigt I morgun”, sagfti Signý. „Vertu róleg, Signý mín, ætli þetta meltist ekki I kerlingar- fóarninu* „Mér er sama hvort þaft meltist efta meltist ekki, ég verð hér ekki lengur, - dettur það ekki I hug”, sagöi Signý. „Faeröu niér hræruslembruná inn á borðið”, sagði Grlmur, um leift og hann sneri frá búr- dyrunum. Bölvaö fargan og vitleysa gat hlaupiö I manneskjuna, ekki út-af meiru en þetta var. Og ekki einú sinni aö hún talafti eitt einasta orft vift hann. Þaft heffti þó máske mátt fá hana til aft sefast I bráftina og svo náttúrlega aft sannfærast á jólunum. En nú var allt orðiö ómögulegt - Signý sama sem farin og ekkert gaman að vélarófétinu úr þvi hún þurfti aft kosta þetta óhræsi. Þetta var y llka svo andstyggilegt og argvitugt aft slengja þvl fram aft þau þefftu verift i makki I allt sumar . Þvfllkt innfall og þvlllk æsing I konunni, henni, sem eiginlega aldrei skipti skapi. Honum gat ekki dottift i hug, að hún léti sl svona, þó hún yrði vör vift þetta I gærkveldi. Fjandalega haffti Magnús snúift á hann, með þessa ólukkans vél. Kóróna svo vitleysuna meft þvl aft rjúka á aðra bæi og auglýsa allt saman. Nei, prestur skildi nú ekki vaða I skltugum skónum ofan I hann. „Þú ferð ekki án þess aft kveðja mig. Ég þarf aft borga þér þaft, sem eftir er af kaupinu þlnu”, sagði Grlmur, þegar Signý kom meft matinn. Signý jánkafti þvi og fór fram.---------- Grlmur var aft enda vift hræru- spóninn, þegar Abigael kom I JÓLABLAÐ VIKAN 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.