Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 84

Vikan - 07.12.1972, Síða 84
SÆTAáKLÆSI /JV. jtTmj* JW* wvvv Irtnrt .w í ALLAR gerðir bifreiða nuiKRBiHim HVERFISGÖTU 72 SÍMI 22677 XÝR HVÍLDARSTÖLL Á SNÖNINGSFÆTI MEÐ RUGGU. RORGARTÚNI29 SÍMI 18520. B Ú S L jr 0 Ð HOSGAGNAVERZLUN kojurnar þegar tundurdufliö sprakk viö siöuna. Þeir voru niu framml lúkarnum og sumir köstuöust framúr, en aörir upp- undir næstu koju. Rafn Kristjánsson kastaöist upp I næstu koju, en slöan út og lenti á kojustokknum fyrir neöan. Hann fékk mikiö högg á bakiö, en komst á fætur og upp I lúkarskappann. Skipiö lá á stjórnboröshliö og hann hélt fyrst ,aö strokkur I togbindunni heföi sprungiö, vegna þess hve mikil gufa og reykur var á þilfarinu. Hann renndi sér niöur, fór I utanyfirföt og fór slöan aftur upp. Þaö fyrsta sem hann -sá, var hvar Gunnar Eirlksson lá I sjónum undir netinu og reyndi aö komast undan þvi. Rafn og annar háseti, sem einnig haföi komiö upp I þessu, gripu hnlfa og skáru á netiö og náöu manninum flpp. Hann Var þá oröinn aöframkominn og búinn aö drekka mikinn sjó. Valdemar 2. stýrimaöur kom til sjálfs sins aftur I bakborösganginum. Hann fór upp á bátadekkiö, þar sem nokkrir skipsmenn voru þá þegar, og reyndu nú aö sjósetja bakboröslifbátinn. Bátauglurnar voru af þeirri gerö, sem.þurfti að sn'úa út meö sveifum. Skrúfgangurinn var stiröur og þeim gekk ekkert aö koma bátnum úr. Mennirnir reyndu þessu næst viö stjórnborösbátinn, og þaö var sömu sögu aö seja. Bátauglurnar voru stiröar og næstúm ekki hreyfanlegar. Björgunarflekinn, sem var undir bakborösbátnum vírtist nú eina vonin, en hann var fastur undir bátnum. Þeir tóku þaö til bragös aö setja gils á flekann og hlfa hann undan bátnum og komu honum slöan I sjóinn bakborösmegin. Auöunn skipstjóri var I brúnni. Hann skaut'upp svifblysum, hverju af ööru til þess aö vekja athygli skipverja á hinum togurunum á, aö Fylkir væri i nauöum staddur. Jörundur Sveinsson loftskeytamaöur haföi þegar hér var komiö sent út neyöarskeyti, en , viö sprenginguna höföu loftsfceytatækin eyöilagst aö mestu. Löftnetin fallið niöur meö masturstoppnum, sem brotnuöu, og viðtækin I stööinni voru óvirk. Jörundur blindsendi SOS, án þess þó aö vita hvort nokkur heyrði • neýöarkalliö. Hann senti neyöarkalliö I sífellu. Hann fór þá fram i brúna og aftur á bátal>ilfarið. >eir kölluöu til Auöuns skipstjóra af bátaþilfarinu, að ómögulegt væri .aö koma bátunum úr. Auöunn kallaöi á móti: „Út meö bátana! ” Sú von glæddist nú meö honum, aö fyrst skipiö ekki sökk hraöar, væri þaö minna laskaö en i fyrstu var áætlaö, og myndi haldast á floti. Hann fór niður i vélarrúm og fram I kyndistöö. Vonin um aö skipinu yröi bjargað dvlnaöi þegar niöur kom. Skipið var sýnilega mikið lekt og töluveröur sjór kominn i vélarrúmið. Fullvist var einnig, aö mestu skemmdirnar væru I afturlestinni, sem var full af fiski. Llklegt aö aflinn teföi aðeins fyrir þvl að sjórinn fossaöi inn. Auöunn fór aftur upp i brú. Skipið haföi nú lagzt. Var. komiö meö mikla stjórnborösslagsiöu og lunninginn var í kafi. Vegna hallans var voniaust aö koma bakboröslifbátnum úr, og mennirnir einbeittu sér aö stjórnborösbátnum. Þeim tókst eftir mikla erfiðleika aö slá honum svo langt út, aö hægt var aö láta hann slga, meö þvi aö skipið hallaöist mikiö. Enn1 var haugasjór. Einn háseti stökk út i bátinn, sem. komst heill i sjóinn. Þeir fóru nú I bátinn hver af öörum, en þaö gekk illa aö finna neglurnar I myrkrinu, og talsveröur sjór komst I bátinn. Þrlr menn renndu sér niður á björgunárflekann hinum megin. Þaö skipti engum togum, aö um leiö og lifbáturinn kom i sjó tók Fylkir að sökkva hraöar. Það var eins og mótstaðan, sem fiskurinn I afturlestinni haföi veitt, brysti skyndilega. Auöunn skipstjóri sá, aö skipiö var nú komiö aö þvi aö sökkva. Þaö var þvl ekki' lengur eftir neinu aö bíða> og hann kallaði á Jörund loftskeytamann aö yfirgefa skipiö. Þeir fóru sfðastir úr brúnni og á leiðinni aftur á bátaþilfar kom Auöunn aö Gunnari Eirlkssyni, sém var mjög miöur sln qftir aö hafa lent I sjónum. Auöunn tók hann meö um borö i lífbátinn. Þeir voru um þaö bil aö leggja frá, en sáu aö einn manninn vantaöi. Þóröur 3. vélstjóri haföi komiö upp úr vélarrúminu i vinnubuxur og aöeins einum skyrtubol aö ofanveröu. Hann fór niöur, tók jakka og frakka, sem hengu saman á herðatré og fór I þessi föt. Þótt þetta tæki ekki langa stund var báturinn kominn frá er hann kom aftur uþp enda þótt fangalinan væri enn óleyst. Þaö var ekki um annaö aö gera en aö fara um borö I lifbátinn á fangalinunni, en siöan var skoriö á hana og iagt frá. Ef ketilsprenging yrði i skipinu var ekki álitlegt aö vera alveg viö siöuna. Þaö var mjög þröngt I bátnum. en þeir lögöu út tvær ára og réru frá. Mennirnir tóku þaö sem hendi var næst-til þess að ausa bátinn og neglurnar voru nú komnar á sinn staö. Kristmundur Þorsteinsson og annar maöur sem komnir voru á flekann, héldu honum við skipiö. Jörundur lQftskeytamaöur fór Framhald. á bls. '-90. 84 VIKAN JÓLABLAÐ i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.