Vikan


Vikan - 07.12.1972, Side 91

Vikan - 07.12.1972, Side 91
sagði frá þvi sem fyrir kom, en hélt einnig hina skeleggustu ræðu, þar sem hann lýsti gúmmi björgunarbátunum. Sennilegt er, að þetta framlag Auðuns hafi orðið þungt á metunum, er skömmu siðar var ákveðið, að slikir bátar skyldu vera um borð i öllum skipum. Það hefir af flestum sem til þekkja verið talið yfirnáttúrlegt, að enginn skyldi slasast lifshættulega, er tundurduflið sprakk við borðstokk Fylkis. Kannske var það einnig lán, að illa gekk að losa lifbátinn stjórnborðsmegin. Þegar hann loks losnaði, var skipið orðið svo sigið, að hann komst óskemmdur i sióinn Og þótt illa horfði um hrið, sigldi allur mannskapurinn af Fylki áfram, eftir að skip var horfið i djúpið, eins og i draumi skipstjórans. SKUGGAGIL Framhald af bls. 41. grenitrjáa, eins langt og augað eygöi, en tók svo á sig krappa beygju til hægri. Þetta var allt og sumt, sem séð varð af Skuggagili frá hliðinu. Það hafði dimmt jafnt og þétt á leiðinni, en engu að siður gat ég séö ávalar hæðirnar og háu tind- ana á Catskillfjöllunum, og grænu trén og hátt, bylgjandi grasið með litlu býlunum, sem þarna hafði verið komið upp áf duglegu fólki, sem bjó 'á þessu grófgerða landi. Og ég andaði aö mér fjallaloftinu, skörpu og ilmandi. Ekillinn staðnæmdist við hliðið. Ég greiddi honum farið og brölti niður úr vagninum, og hélt bögglinum varlega i hendinni. Ekillinn snerti nárann á hrossinu með keyrinu, rétt eins og hann vildi komast burt sem allra fljótast. Þegar vagninn sneri við og lagði af stað heimleiðis. fann ég að mig greip einhver ótti, en ég gekk samt einbeitt upp að háa hliðinu, sem var læst, og leit gegn um grindurnar á stfginn, sem virtist liggja upp i móti og alveg fram á árbakkann, þar sem þessi kastali mundi standa I allri sinni dýrö.Éghaföi enga hugmynd um, hve langt hann mundi vera frá hliðinu, en taldi, að það gæti ekki verið nema spölkorn, enda þótt ég sæi hann ekki. Ég reyndi við stóra hliðið, en það var læst. En þá gerði ég nokkuð, sem ég varð sjálf hissa á. Ég gekk yfir til hægri við hliðið og fann þar litla hurð, sem lfka var úr járni og féll svo vel inn i járn- verkið og skrautið á stóra hliðinu, að hún var næstum ósýnileg. En það var rétt eins og ég vissi af henni þarna. Ég tók I lásinn og fann, að hann var ólæstur: Ég steig inn, en fór mér- varlega til þess að kjóllinn minn skyldi ekki snerta járnið, ef það kynni að vera ryðgað, en það var annars heimskulegt að halda, þvf að það gljáði einmitt af svartri málningu. En ég vildi nú gæta þess vand- lega, að fötin á mér væru i fullkomnu lagi. Ég hafði alltaf ‘ gætt vandlega að hárinu á mér og nöglunum og svo almennu hreinlæti. Móðir min hafði-kennt mér það og nú var ég þvi fegin, afþvi að mig langaði að koma vel fyrir. Mig langaöi ákaflega til þess, að nýja fjölskyldan tæki mig I faðm sér, og ef foreldrar minir viðurkenndu mig sem dóttur sína, gæti ég kannski fengið þau til að láta mömmu i friði. Ég var með hugann uppfullan af öllu þvi, sem hún hafði kennt mér, að þyrfti til þess að vera virkileg dama. Alltaf að tala lágt og jafnvel þegar mikið reyndi á, að muna þá eftir öllum mannasiðum og nærgætni gagnvart öðrum. En annars sagði mamma mér, ef maður gætti alls þessa á unga aldri, yrði það hluti af manni sjálfum og fyrir- hafnarlaust, þegar maður væri orðinn uppkominn. En þó hugsaði ég fyrst og fremst um mömmu og eldfaunina, sem hennar beið I fyrramálið. Þessvegna hafði ég enga hugmynd um, hvað ég ætti að segja við foreldra mina þegar ég hitti þau, enda þótt ég bryti dálitið heilann um það, hvort hin raunverulega móðir mln mundi taka mig I faðm sér, eða hvort þabbi mundikyssa mig á kinnina. Og mundi ég kunna við þau - og þau við mig? Ég var þegar komin yfir áfallið, sem það hafði verið að vita, hver ég var. En þau áttu enn eftir að fá að vita, að dóttir þeirra væri raunverulega á llfi. Það yrði forvitnilegt að vita, hvort þau tryðu þvi og ef svo yrði, hvort þau mundu viðurkenna mig. Og mundi ég viðurkenna þau? Þar átti ég um ekkert að velja, eftir að hafa sagt, hver ég væri, en ég mundi biðja þau að fyrirgefa henni mömmu. En svo stóð ég allt i einu eins og negld niður og einhver skelfing læddist að mér. Það var hvorki kviðinn fyrir að hitta foreldra mina né áhyggjur vegna Ellenar Randell, sem mundi alltaf i huga minum og hjarta vera móðir min. En þetta var einhver óljós ótti, sem eins og siaðist inn I merg og bein, rétt eins og ég væri að ganga um kirkjugarð um miðnætti. • Framhald í nœsta blaði. JÓLABLAÐ VIKAN 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.