Vikan


Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 99

Vikan - 07.12.1972, Qupperneq 99
Hásoaoiavepzlmi Reykiavíknr ■ T !§l Þessi vinsælu sófasett komin aftnr. Viðartegundir: Ljós fura og lituð. Áklæði eftir vali. Hentar Iwar sem er. Fylgizt með tímanum. - Lítið inn í Húsoaynaverzlni Revkiavíker fírautarholti 2, sími 1 Í9h0. jólin eiga að vera hátíð barnanna, og þau höfðu hlakkað svo mikið lil að sjá hve ánægð hún yrði yf- ir gjöfunum, sem þau höfðu valið lianda henni Jólin eru nú framundan, svo það væri ekki úr vegi að grandskoða jólin í sjón- máli lítils barns. Reyndar byrja þau fyrst í desem- ber, þá fer hringekjan af stað. Ljós og stjörnur, að- ventudagatöl og kransar, búðargluggar fullir af jóla- sveinum og alls kyns glingri. Og með hverjum degi eykst spennan. Svo er svo mikið umstang, að það er eins og stórveizla standi til á hverjum degi. Mamma hamast við undirhúninginn og er þreytt og oft ergileg. Að lokum rennur liinn margþráði dagur upp. Þann morgun vaknar Stína snemma. Hún þýtur út úr herberginu sínu og spyr hvenær jólasveinninn komi. En þessi dagur er lnæðilega leiðinlegur. Eng- ir leikfélagar. Eklcert að gera. Það má ekki einu sinni snerta við skrautinu á jólatrénu og livergi hrevfa við neinu. Svo má heldur ekki hella niður á jóladúkinn. Yið borðið tal- ar og talar fullorðna fólk- ið og Stína verður að sitja grafkyrr. Biðin er hræði- leg! Þegar jólasveinninn og jólagjafirnar koma, er Stína orðin sveilt og þreytt og áður en varir er allt l)úið. Er þetta ekki nokk- uð sennileg skýring á því að jólagleði Slinu varð svona skammvinn? —- Það eru auðvitað eins margs konar jólasiðir og fólkið er margt, segir Anna Nordlund harnasálfræðing- ur. — En eitt er líklega sameiginlegt hjá öllum, sem halda liefðhundin jól, það fylgir alltaf einhver spenningur jólaundirbún- ingnum. Fullorðna fólkið liefur lítinn tíma til að sinna börnunum, vegna þess að jólin eru í núnd. Víða er farið að baka, verzla og undirbúa jóla- matinn löngu fyrir jól. Lit- il börn eru yfirleitt mjög næm fyrir óvenjulegri spennu á heimilinu. Minnstu hörnin skilja ekki livað um er að vera. Þau verða óróleg, þegar öryggi hversdagsleikans hreytist. Erfiðast verður þetta þeim yngstu, sem ekki skilja hvað um er að vera. Aftur á móti getur jóla- stússið verið skemmtilegt fyrir svolítið eldri börn, 3 —7 ára. Þau hafa einhverj- ar hugmyndir um það sem koma skal. En hverju bú- ast þau við? Barn á þriggja, fjögurra, fimm ára aldri getur tæplega gert sér grein fyrir því, að minnsta kosti ekki livað snertir jólahelgi og jóla- gleði. Þau húast við jóla- gjöfum, en þetla er þá að- eins venjulegt dót. Það getur farið fyrir þeim eins og manninum í sögu Strindbergs, sem alla ævi liafði langað til að eignast grænan bát, en varð ekki að ósk sinni fyrr en í hárri elli. Þegar fólk spurði hann: — Ertu elcki glaður yfir að hafa eign- azt þennan græna bát? Hann svaraði: — Það var ekki þessi græni litur . . . Það getur verið eitthvað þessu líkt lijá börnunum. Þau hafa ósltað eftir svo mörgu, ekki sízt vegna þess livað fullorðna fólkið ger- ir mikið úr því. Þau eru orðin þreytt af tilhlökkun. Börnin finna lika að full- orðna fólkið ætlasl til ein- hvers af þeim og það er allt bundið við þennan dag. En það sem þau lieyra oft- ast er: Nú eigið þið að vera góð. Börnin eru yfirleitt góð á aðfangadagskvöld. Svo kemur lílca krafa um að þau eigi að vera þakk- lát, en þau vita varla hvernig þau eiga að tjá sig. Það er ekkert óvenju- legt að hörn fái hita af spenningi. Það er ekki ein- göngu að kenna skamm- deginu, — mótstöðukraft- urinn minnkar við of mikla spennu. * JÓLABLAÐ VIKAN 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.