Vikan


Vikan - 13.06.1991, Síða 25

Vikan - 13.06.1991, Síða 25
húsa landsins og státar af góöum matreiðslumönnum og þjónustulunduðu starfsfólki. Hvergi er útsýnið eins fallegt í Reykjavík og í Grillinu. Á björtu kvöldi sést allur fjalla- hringurinn. Brúðurin getur því boðið manni sínum upp á skemmtilega kvöldstund í fallegu umhverfi með fyrsta flokks mat. Vinningarnir í Brúðarmyndakeppni Kodak-umboðsins á Islandi og Vikunnar eru mjög glæsilegir. Braun hrærivél með fjölda fylgihluta, No Name snyrtivörutaska með úrvali lita og rómantískur kvöldverður fyrir tvo á Grillinu á Hótel Sögu. Brúður ársins og brúðguminn fá svo þriggja daga ferð til Parísarmeð Ferðaskrifstofunni Söguþarsem gist verður á fjögurra stjörnu hóteli. BRÚÐUR ÁRSINS 1991 Stúlkan, sem valin verður brúður ársins 1991, fær ferö fyrir sig og brúðgumann tii Parísar með Ferðaskrifstof- unni Sögu. Gist verður á fjög- urra stjörnu hóteli í hjarta Par- ísar. París er ein þeirra borga sem hægt er að koma til aftur og aftur og upplifa nýja staði og fjölbreytta menningu. Oft er talað um að hún sé borg róm- antíkur og ásta. Borgin er rík af sögulegum stööum og há- borg tískunnar. Þeir sem ekki vilja eyða tímanum á söfnum geta virt fyrir sér mannlífið á götunum sem hvergi er fjöl- skrúðugra. Það er betra að undirbúa ferðina til Parísar vel svo hægt sé að nýta tímann. Verðmæti ferðarinnar er lið- lega 100.000 krónur. Eftirtaldir Ijósmyndarar eru þdtftakendur í leitinni að brúði drsins: Vestfirðir Suðurnes Studio Guðmundar Ljósmyndastofa Myndás Ljósmyndastofa Suðurnesja Einholti 2, s. 20900 Aðalstræti 33, s. 94-4561 Hafnargötu 79, s. 92-14930 400 ísafirði 230 Keflavík Ljósmyndarinn Jóhannes Long Akureyri Ljósmyndastofan Nýmynd Þarabakka 3, s. 79550 Ljósmyndastofa Páls Hafnargötu 90, s. 92-11016 Skipagötu 8, s. 96-23464 230 Keflavík Ljósmyndastofa Gunnars 600 Akureyri Ingimarssonar Reykjavík Suðurveri - Stigahlíð 45, Ljósmyndastofan Norðurmynd Ljósmyndastofa Sigríðar s. 34852 Glerárgötu 20, s. 96-22807 Bachmann 600 Akureyri Garðastræti 17, s. 623131 Ljósmyndastofan Nærmynd Laugavegi 178, s. 689220 Húsavfk Ljósmyndastofa Þóris Ljósmyndastofa Péturs Rauðarárstíg 20, s. 16610 Stúdíó 76 Stóragarði 25, s. 96-41180 Síðumúla 22, s. 680676 640 Húsavík Svipmyndir Hverfisgötu 18, s. 22690 Ljósmyndir Rutar Grensásvegi 11, s. 680150 12.TBL1991 VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.