Vikan


Vikan - 13.06.1991, Qupperneq 28

Vikan - 13.06.1991, Qupperneq 28
að rannsaka hæfileika hans 1974 sýndu tilraunir teknar upp á myndband stöku sinn- um afdráttarlaust ótrúleg fyrir- brigði, svo sem þegar skeið bognar án þess að hún sé svo mikið sem snert. Önnur tilraun sýndi að sálkraftur Silvio gat haft mælanleg áhrif á rafmagnstæki. Og til er teskeið með viðsnúnu haldi en Silvio „bræddi" brotin öfugt saman samkvæmt beiðni at- hugandans, eftir að skeiðin hafði brotnað milli fingra hans. Þó myndband sé ekki til af þessu síðastnefnda er skeiðin athyglisvert sönnunargagn, ekki samt afdráttarlaust sönnunargagn PK hæfileika, nema ef til vill fyrir sjónarvotta, því svona skeið með viðsnúnu haldi mætti með nokkurri vinnu steypa í sérstöku móti. Merkja yrði hlut til slíkrar til- raunar með óyggjandi hætti og helst hafa myndbandsupptöku af framkvæmdinni, þó slíkt nægði jafnvel ekki harðsvíruð- ustu gagnrýnendum, sem frekar kynnu að trúa því að rannsóknafólk falsaði mynd- i en að trúa því sem þeir ekki að geti verið rétt. í myndlist sinni reynir Silvio að veita innsýn í andlegu sviðin, sem hann skynjar í tengslum við fjarhrifafyrirbærin.....um likamann streymir hamingjutil- finning. Hin venjulegu lögmál gilda ekki lengur, allt virðist hægt... “ segir Silvio. ■>ijriiul/qiluouppiunui oyua iconciuai uuyiid dll öl ICI llI iycfí, ItfbKtflOdl, btífll haldið er milli vísi- og þumalfingurs, sjást hrökkva í tvennt, jafnvel stöku sinnum verða heilar aftur, í einu tilfelli með viðsnúnu haldi. að pappírinn hafi verið búinn til í móti smeygðu inn í álfern- inginn. Það síðastnefnda er leið sjónhverfingamannsins sem nefndur var hér að framan. Að búa til álferninginn á samsvarandi hátt verður að telja útilokað vegna hins háa hitastigs sem til þyrfti, einnig vegna yfirborðs og annarra efniseiginleika. Bæði álið og pappírinn sýna sig nefnilega að vera eins og samsvarandi verksmiðjuframleidd vara, að mati kunnáttumanna, og án //.. . eru Mkvaddir sérfræðingar sammála: Feuiingamir hans Sihrio ættu einfaldlega ekki að geta verið HI.JJ JJAð beygja skeiðar, eins og Geller oft gerii, sem haldii var milli tveggja fingra, reyndist honum oftast auiveh.jj gæfra fyrirbrigða eins og fjar- hrifa á efni sem gera ferning- ana, sem Silvio bjó til dag nokkurn í desember 1987, svo sérstaka. Verður hér nú alfarið fjallað um þá en þeim sem vilja fræðast um rannsóknir á þess- um hæfileikaríka sálkrafta- miðli vísað á skýrslur í þýska parasálfræðitímaritinu Zeit- schrift fur parapsychologie und Grenzgebiete der Psyc- hologie, Freiburg in Breisgau, 1978, s. 1-46 og 1981 s. 117- 121. „ALLT VIRÐIST VERA HÆGT . . .“ Sönnunargildi hluta, sem ekki ættu að geta verið til, hafði komið til umræðu meðan rannsóknir á Silvio stóðu yfir. Sú hugmynd blómstraði síðan skyndilega dag nokkurn í des- ember 1987 á vinnustað Sil- vio. Hann greip til hluta sem við höndina voru, álpappír utan af matarpakkanum, pappírsblaö úr hefti minnis- miða. Úr hvortveggja skar hann ramma með ytri kanti u.þ.b. 2,5 cm, þeim innri u.þ.b. 1,4 cm. Eftir að hafa skorið pappírs- ferninginn í sundur og smeygt honum inn í álferninginn hélt hann í u.þ.b. 10 mínútur um skurðinn með þumal- og vísi- fingri og pappírinn varð heill aftur. Margháttaðar rannsóknir hafa verið framkvæmdar til þess að sýna fram á annað- hvort ummerki samskeyta eða Tækni sem beitt hefur verið: Gegnum lýsing með útfjólu- bláu Ijósi og með geislavirkni, skoðun í þrívíddarsmásjá bæði í venjulegu og pólariser- uðu Ijósi, endurskin yfirborðs í laserljósi, skoöun efnisins í rafeindasmásjá. Merki um samskeyti eða að álið eða pappírinn séu „heimatilbúin" finnast ekki. Til dæmis er pappírinn með öll sérkenni samskonar verk- smiðjupappírs, mjög jafn á þykkt, trefjarnar liggja í sömu átt, sérstakt sjónvirkt yfir- borðslag, sem allt útilokar til- lögu sjónhverfingamannsins um heimatilbúinn pappír. Margháttaðar tilraunir til þess að skeyta ál eða pappír af sömu gerð saman án um- merkja hafa verið fram- kvæmdar, en án árangurs hingað til. 5000 ÞÝSK MÖRK í VERÐLAUN Þýska tímaritið ESOTERA bauð í mars sl. fimm þúsund þýsk mörk í verðlaun, jafnvirði um 160 þús. ísl. króna, þeim sem fyrstur gæti sýnt fram á hvernig hægt sé að búa fyrir- brigði eins og þessa ferninga Silvios til á tæknilegan máta, það er án sálkraftavirkni. Lesendur, sem áhuga hafa, geta fengið sendar efnisprufur úr samskonar pappír og áli, segir ritstjóri Esotera. Ef einhver lesandi Vikunnar vildi spreyta sig, þá gjörið svo vel að hafa samband við greinarhöfund í pósthólf 8109, 128 Reykjavík, eða símleiðis við ritstjórn Vikunnar. □ 28 VIKAN 12. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.